Afgreiðslur byggingarfulltrúa

354. fundur 13. október 2022 kl. 09:00 - 10:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Valdimar Gunnarsson byggingafulltrúi
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2004257 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Arakór 7

Andri Jónsson, Arakór 7, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Arakór 7.
Teikning: Helgi Már Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. október 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2205923 - Dalvegur 16b, byggingarleyfi.

Evían ehf., Ármúla 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 16B.
Teikning: Einar Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. október 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2210543 - Melgerði 19 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Anna Hafþórsdóttir, Melgerði 19, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr og vinnustofu að Melgerði 19.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 13. október 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2209079 - Smiðjuvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Smiðjuvegur 4 ehf., Nesvegur 80, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta skrifstofuhúsnæði í geymslu að Smiðjuvegi 4.
Teikning: Þorleifur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. október 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.22033148 - Þinghólsbraut 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Ingunn Vilhjálmsdóttir, Þinghólsbraut 59, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Þinghólsbraut 59.
Teikning: Albína Thordarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. október 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 10:00.