Afgreiðslur byggingarfulltrúa

358. fundur 09. desember 2022 kl. 11:00 - 11:38 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsstjóri
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.22115479 - Melgerði 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðmundur Ragnar Einarsson, Melgerði 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Melgerði 21.
Teikning: Gunnlaugur Johnson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 9. desember 2022 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2208011 - Hlíðarhjalli 70 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Bjarni Már Magnússon, Hlíðarhjalla 70, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og skráningartöflu að Hlíðarhjalla 70
Teikning: Ragnar Auðunn Birgisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. desember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2205840 - Silfursmári 2 - 10 Sunnusmári 2-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu, innra skipulagi og útliti að Silfursmára 2.
Teikning: Arnar Þór Jónssson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. desember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.22115209 - Þrúðsalir 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Jón Heiðar Ingólfsson, Þrúðsölum 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Þrúðsölum 11.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. desember 2022. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:38.