Afgreiðslur byggingarfulltrúa

366. fundur 14. apríl 2023 kl. 11:30 - 12:11 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2212397 - Dalvegur 10-14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Klettás Fassteignir ehf., Dalvegur 10-14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0102, 0103 og 0106 að Dalvegi 10-14.

Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2210773 - Hrauntunga 91 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Óðinn Geirsson, Hrauntunga 91, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að hluta til að Hrauntungu 91.

Teikning: Ellert Már Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.23031357 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kópavogsbraut 12 - Flokkur 2,

Birgir Hrafn Birgisson, Kópavogsbraut 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýli að Kópavogsbraut 12B.

Teikning: Ellert Hreinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. apríl 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2211009 - Selbrekka 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigurður Jóhann Finnsson, Selbrekka 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka hús á efri hæð að Selbrekku 20.

Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.220426365 - Skjólbraut 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Guðmundur Sævar Birgisson, Skjólbraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka bílskýli að Skjólbraut 8.

Teikning: Kristján G. Leifsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2301020 - Skólagerði 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sigurður Valur Guðmundsson, Skólagerði 34, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Skólagerði 34.

Teikning: Stefán Þ. Inghólsfsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2304057 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Þinghólsbraut 56 - Flokkur 1,

Brynjar Bjarnason ehf., Þinghólsbraut 56, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Þinghólsbraut 56.

Teikning: Guðmundur Jónsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. apríl 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.23032215 - Þinghólsbraut 74 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, Þinghólsbraut 74, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki og sett svalahurð að Þinghólsbraut 74.

Teikning: Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. apríl 2023. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 12:11.