Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2307843 - Dalaþing 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Tómas Jóhannesson, Dalaþing 24, Kópavogi sækir um leyfi til að taka óuppfyllt rými í notun og gera breytingar á innra skipulagi að Dalaþingi 24.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.2111072 - Dalvegur 30, byggingarleyfi.
Merkúr ehf., Borgartún 3, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Dalvegi 30.
Teikning: Andri Klausen.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.22067404 - Hrauntunga 60A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal, Hrauntunga 60A, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum að Hrauntungu 60A.
Teikning: Bjarni Kristinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.23082063 - Lautasmári 29-37 29R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Xailette P. Bustamante Colon, Lindasmári 29, Kópavogi sækir um leyfi til að fjarlægja burðarvegg milli stofu og eldhús og setja stálburðarbita í staðinn að Lautasmara 29.
Teikning: Jón Kristjánsson.
Fundi slitið - kl. 11:29.