Afgreiðslur byggingarfulltrúa

422. fundur 04. júlí 2025 kl. 11:00 - 12:16 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Þórólfur Óskarsson starfsmaður nefndar
  • Sigurgeir Sveinsson
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23031328 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Álfhólsvegur 68 - Flokkur 1,

Sækir um leyfi til að að setja nýja hurð á austurhlið á útigeymslu að Álfhólsvegur 68.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.24091332 - Langabrekka 33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sækir um leyfi til að byggja við 25m2 bílageymslu á lóðarmörkum Löngubrekku 31, Álfhólsveg 39 og setja stoðvegg á lóðamörkum við Álfhólsveg 37 og Löngubrekku 35.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2507222 - Almannakór 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

sækir um leyfi til að að setja stoðvegg á lóðamörk, tilfærslan á sorpgerði og reykskynjari í rými 0001 að Almannakór 3.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2409612 - Álfhólsvegur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

sækir um leyfi til að byggja 2ja hæða fjölbýlishús með fjórum íbúðum að Álfhólsvegi 29.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.25061915 - Dalsmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

sækir um leyfi til fyrir færanlegum kennslustofum að Dalsmára 1-3.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.24062194 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Fossahvarf 7

sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu ofan á svalir milli húsa að Fossahvarfi 7.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.25043088 - Roðahvarf 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sækir um leyfi til að byggja þrjú fjölbýlishús að Roðahvarfi 2-8.
Frestað, vegna athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.25052128 - Roðahvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Roðahvarfi 17-21.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.25052127 - Roðahvarf 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Roðahvarfi 34-36.
Frestað, vegna athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25051734 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, veitingastað að Smáratorg 3.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.25041773 - Smiðjuvegur 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og klæða útveggi að Smiðjuvegi 36.
Frestað, vísað til athugasemda

Fundi slitið - kl. 12:16.