Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.23101173 - Austurkór 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að hækka lóðina til suðurs og pallur settur við útvegg á 2 hæð. Gluggar eru teknir út á útvegg 1. hæð til suðurs og fyllt að útvegg með jarðveg. Steyptum veggjum er komið fyrir á lóðarmörkum í samráði við nágranna beggja megin. Ekki eru breytingar á stærðum en timburpalli á 2 hæð bætt við á skráningartöflu að Austurkór 34.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.25061915 - Dalsmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingalýsingu/brunavörnum fyrir færanlegum kennslustofum að Dalsmára 1-3.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.25081316 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir 7,5m2 dreifistöð að Dalvegi 30A.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.2504883 - Digranesvegur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á byggingalýsingu/brunavörnum fyrir færanlegum kennslustofum að Digranesvegi 15.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.2509912 - Kambavegur 1 Dreifistöð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir 6,3m2 dreifistöð að Kambavegur 1.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.2509911 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skemmuvegur 4A
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingu á vesturhlið flettiskiltis í 5,8*3,8m LED auglýsingaskilti á bæjarlandi við Skemmuveg 4A.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.2409720 - Smiðjuvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að breyta skrifstofum í rými 0207 í gististað í flokki II að Smiðjuvegi 4.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.25081510 - Tónahvarf 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0201 að Tónahvarfi 5.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.25092520 - Vindakór 5-7 5R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir 53m2 svalalokun í rými 0401 að Vindakór 5-7.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.22115553 - Víkurhvarf 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Víkuhvarfi 7.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
11.2501810 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Ögurhvarf 1
Sótt er um leyfi fyrir 7,8m hátt stálmastur með tveimur 5,8*3,8m LED auglýsingaskilti á bæjarlandi við Ögurhvarfi 1.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
12.25092302 - Langabrekka 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að bæta við íbúð á jarðhæð að Löngubrekku 2.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
13.25052128 - Roðahvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús að Roðahvarfi 17-21.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
14.25063051 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi, Lyfja að Smáratorgi 1.
Fundi slitið - kl. 11:33.