Afgreiðslur byggingarfulltrúa

429. fundur 10. október 2025 kl. 11:00 - 11:46 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Auður Dagný Kristinsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.2403039 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Bæjarlind 18

Sótt er um leyfi til að setja upp scrubber stromp, hreinsibúnað, á bílaþvottastöð að Bæjarlind 18.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.25092511 - Dalvegur 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum á 2. hæð að Dalvegi 18.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2509169 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að bæta við flóttastiga utan á húsið á norðurhlið að Dalvegi 30A.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.25093406 - Kópavogsbraut 115 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að fjarlægja glugga á suðurhlið húsins að Kópavogsbraut 115.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2412362 - Langabrekka 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að breyta 31m2 hluta af bílskúr í vinnustofu að Löngubrekku 15A.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2408214 - Langabrekka 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 37m2 viðbyggingu við bílskúr og stoðvegg á lóðamörkum að Löngubrekku 35.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2509568 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Roðahvarf 2

Sótt er um leyfi til að byggja 3 fjölbýlishús á 3 hæðum með sameiginlegum bílakjallara, samtals 22 íbúðir að Roðahvarfi 2-8.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.25081318 - Roðahvarf 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 7,5m2 dreifistöð að Roðahvarfi 23.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.25063051 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á rými 0109 Lyfju að Smáratorgi 1.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25093032 - Vindakór 9-11 9R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir svalalokun á íbúð 0202 að Vindakór 9-11.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2510381 - Þinghólsbraut 42 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir gera breytingu á kvist, gluggum, hurðum og innra skipulagi að Þinghólsbraut 42.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.2409612 - Álfhólsvegur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að byggja tveggja hæða fjölbýlishús með 4 íbúðum að Álfhólsvegi 29.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.2508378 - Bakkabraut 9-23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á skráningartöflu og byggingarlýsingu að Bakkabraut 9-23.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.25062571 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að breytingar á innra skipulagi, verslun og skrifstofa með um 50 starfsmenn að Dalvegi 30.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.25071026 - Dalvegur 32C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að byggja atvinnuhúsnæði að Dalvegi 32C.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.2507384 - Digranesheiði 31 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu ofan á staðsteyptan bílskúr með risþaki, breyting á innra skipulagi, breyta bílskúr í stúdíóíbúð á sama fastanúmeri að Digranesheiði 31.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.2209902 - Digranesvegur 72A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingu á skráningartöflu að Digranesvegi 72A.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.25052128 - Roðahvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að byggja fjölbýlishús sem skiptist í 2 stakstæð hús með þrem stigagöngum sem tengjast neðanjarðar með bílakjallara Samtals eru 22 íbúðir í byggingunum sem eru 2-3 hæðir að Roðahvarfi 17-21.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

19.24093298 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skemmuvegur 46

Sótt er um leyfi fyrir að byggja viðbyggingu að Skemmuveggi 46.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

20.25051734 - Smáratorg 1, 3 og 5 (þrjár lóðir) - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð, veitingastaður að Smáratorgi 3.
Frestað, vísað til athugasemda.

Fundi slitið - kl. 11:46.