Afgreiðslur byggingarfulltrúa

430. fundur 24. október 2025 kl. 11:00 - 11:47 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Freyr Snorrason verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá
Stefán Þór Steindórsson tók einnig sæti á fundinum.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.25071573 - Álalind 2A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir 23,7m2 svalalokun í íbúð 0503 að Álalind 2.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa 16. október 2025.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2409612 - Álfhólsvegur 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að byggja 2ja hæða fjöbýlishús með 4 íbúðum að Álfhólsvegi 29.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.25062571 - Dalvegur 30 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að innrétta verslun og skrifstofa á jarðhæð að Dalvegi 30.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.25081665 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að gera breytingu á innra skipulagi 3. hæðar í vestari hluta hússins að Hagasmára 1.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.2510460 - Hæðarhvarf 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að byggja tveggja hæða einbýlishús að Hæðarhvarf 4.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2507221 - Mánalind 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að taka í notkun óuppfyllt rými undir bílskúr að Mánalind 15.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.25061023 - Núpalind 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að gera breytingar á brunavörnum á færanlegum kennslustofum að Núpalind 7.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.25052128 - Roðahvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að byggja þriggja hæða fjölbýlishús. Alls 22 íbúðir að Roðahvarfi 17-21.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.25052127 - Roðahvarf 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða fjölbýlishús. Alls 18 íbúðir að Roðahvarfi 34-36.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.24093298 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skemmuvegur 46

Sótt er um leyfi til fyrir að byggja viðbyggingu við suðurgafl að Skemmuvegi 46.
Vísað til skipulagsfulltrúa með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.25092846 - Borgarholtsbraut 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til fyrir að loftið sé tekið upp í alrými og settir tveir þakgluggar. Burður styrktur á því svæði sem tekið er upp að Borgarholtsbraut 25.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.25012550 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Dalvegur 16b

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á 2. hæð í rými 0207 að Dalvegi 16B.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.25082126 - Dofrakór 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á 1. hæð, stækkun á lóð og færa lóðamörk að Dofrakór 1.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.24062194 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Fossahvarf 7

Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu ofan á svalir milli húsa að Fossahvarfi 7.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.24091243 - Hagasmári 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, fjölga bíósölum um tvo að Hagasmára 1.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.25093112 - Heiðarhvarf 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja parhús að Heiðarhvarfi 1.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.25093462 - Heiðarhvarf 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja parhús að Heiðarhvarfi 3.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.25062249 - Holtagerði 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka núverandi sólstofu, setja upp vegg við hlið útitrappa sem styður undir svalir sem settar verða við rishæð að Holtagerði 4.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

19.2510040 - Kópavogsbraut 5c, byggingarleyfi.

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi allara hæða að Kópavogsbraut 5.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

20.2509354 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Laufbrekka 3

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á skýli undir tröppum að Laufbrekku 3.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

21.25082127 - Lautasmári 22-28 22R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að setja 4 þakglugga á geymslurými rishæðar og setja hólfandi innveggi milli geymslurýma að Lautasmára 26.
Frestað, vísað til athugasemda.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

22.23061186 - Tónahvarf 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á brunalýsingu að Tónahvarfi 8.
Frestað, vísað til athugasemda.

Fundi slitið - kl. 11:47.