Afgreiðslur byggingarfulltrúa

112. fundur 08. apríl 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1404102 - Austurkór 2, byggingarleyfi.

Pk byggingar Akralind 5, sækja 1. apríl 2014 um leyfi til að breyta hjóla- og vagnageymslu o.fl. að Austurkór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1402304 - Álfabrekka 17, byggingarleyfi.

Ólafur Brynjólfsson Galtalind 28 Kópavogi og Gunnar Skúli Guðjónsson Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ, sækja 2. apríl 2014 um leyfi til að breyta sérnotareittum í lóð að Álfabrekku 17.
Teikn. Benjamín Magnússon

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1402025 - Breiðahvarf 1, byggingarleyfi.

Hrísateigur ehf. Lómasölum 1 Kópavogi, sækir 3. febrúar 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Breiðahvarfi 1.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1403205 - Bæjarlind 14-16, byggingarleyfi.

Boxið 14-16 ehf Bæjarlind 1416, sækir um leyfi til að breyta eignarhlutum 0301 og 0302 að Bæjarlind 14-16.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1303032 - Hlaðbrekka 4, byggingarleyfi.

Marlin Biye Obiang Kjarrhólma 2, sækir 1. mars 2014 um leyfi til að byggja við húsið að Hlaðbrekku 4.
Teikn. Jesnnot A Tsirenge.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1403525 - Hólahjalli 2, byggingarleyfi.

Guðjón Heiðar Gunnbjörnsson Hólahjalli 2, sækir 20. mars 2014 um leyfi til að breyta rými í kjallara að Hólahjalla 2.
Teikn. Vatnar Viðarsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.

Þróunarfélag BRB ehf Borgartúni 31, Reykjavík sækir 28. mars 2014 um leyfi til að breyta stoðveggjum á lóðinni að Naustavör 2-18.
Teikn. Björn Ólafs.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF 1 ehf Sóltúni 26, sækir 26. mars 2014 um leyfi til að breyta innra skipulagi í rými Aríon banka að Smáratorgi 3.
Teikn. Þorvarður L. Björgvinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 8. apríl 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.