Afgreiðslur byggingarfulltrúa

435. fundur 16. janúar 2026 kl. 11:00 - 11:46 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Sigurbjartur Halldórsson aðstoðarbyggingarfulltrúi
  • Þórunn Vilmarsdóttir
  • Harri Ormarsson lögfræðingur
  • Kristjana H Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir fulltrúi byggingarfulltrúa.
Dagskrá
Stefán Þór Steindórsson tók einnig sæti á fundinum.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.25051607 - Hlíðarvegur 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 342m2 4 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum í stað núverandi einbýlihúss að Hlíðavegi 15.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2601648 - Hlíðarvegur 15 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)

Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á 114m2 einbýlihúsi á tveimur hæðum að Hlíðavegi 15.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.25122138 - Hlíðarvegur 62 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir 8m2 svalalokun á suðaustur horni jarðhæðar að Hlíðarvegi 62.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

4.2510724 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hlíðasmári 15-19 15R

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými 0104, innrétta aðstöðu fyrir málaskóla að Hlíðasmára 15.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

5.25112169 - Hlíðasmári 15-19 15R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi á rýmum 0001, 0002 og 0103 að Hlíðasmára 19.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

6.2512798 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Hrauntunga 41

Sótt er um leyfi fyrir gróðurhúsi og skjólvegg á vesturlóð að Hrauntungu 41.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

7.2510040 - Kópavogsbraut 5, byggingarleyfi.

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópavogsbraut 5.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

8.2412362 - Langabrekka 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að breyta 32m2 vestari hluta af bílskúr í vinnustofu að Löngubrekku 15A.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

9.2601202 - Langabrekka 35 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að stækka bílageymslu til suðurs og vesturssamtals um 24m2 og gera stoðvegg á lóðamörkum syðst á lóðinni að Löngubrekku 35.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

10.25121388 - Nýbýlavegur 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að setja lyftu milli 1. og 2. hæðar utan á norðurhlið að Nýbýlavegi 6.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

11.2509911 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Skemmuvegur 4A

Sótt er um leyfi til að breyta vesturhlið flettiskiltis í 5,8m*3,8m LED auglýsingaskiltum á bæjarlandi við Skemmuveg 4A.



Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltúa dags. 12. janúar 2026.
Synjað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa 12. jánúar 2026.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

12.25121697 - Smáratorg 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að innrétta 125m2 bónstöð, í vesturenda bílakjallara að Smáratorgi 1.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.
Áskilið er samþykki heilbrigðiseftirlits.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

13.2511059 - Smiðjuvegur 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 27m2 útbyggingu á norðurhlið, breyta innra skipulagi, stærð á millipalli og gluggasetningum í útveggjum að Smiðjuvegi 11.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

14.23031369 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vesturvör 32B - Flokkur 2,

Sótt er um leyfi fyrir samþykkt á áðurgerðum breytingum, gönguhurð í útvegg og breyting á innvegg að Vesturvör 32B.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

15.25111910 - Þverbrekka 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir samþykkt á áðurgerðum breytingum, breytingar á innra skipulagi í kjallara og 1. hæð að Þverbrekku 4.
Samþykkt. Samrýmist ákvæðum laga nr. 160/2010.

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

16.25112210 - Bæjarlind 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi 2. og 3. hæðar. Á 2. hæð er verslun breytt í skrifstofur og starfsmannaaðstöður, á 3 hæð er breytingar á léttum veggjum í norðurhluta að Bæjarlind 12.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

17.25092588 - Digranesheiði 41 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi fyrir samþykkt á áðurgerðum breytingum að Digranesheiði 41.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

18.24062194 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi Fossahvarf 7

Sótt er um leyfi til að byggja 27m2 viðbyggingu ofan á svalir milli húsa að Fossahvarfi 7
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

19.25081317 - Hamraendi 14-20 14R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 42m2 viðbyggingu vestan við núverandi hús að Hamraenda 14-20.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

20.2511213 - Hlíðarhvarf 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að 223m2 byggja parhús samtals 446m2 að Hlíðarhvarfi 10-12.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

21.25092737 - Hlíðarhvarf 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að byggja 283m2 einbýlishús á tveimur hæðum að Hlíðarhvarfi 17.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

22.2601437 - Reynihvammur 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á innar skipulagi í íbúðar 0002, færa milliveggi og opna milli stofu og eldhús að Reynihvammi 27.
Frestað, vísað til athugasemda

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

23.2111028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Víðigrund 23

Sótt er um leyfi til að gera breytingar á skráningartöflu að Víðigrund 23.
Frestað, vísað til athugasemda

Fundi slitið - kl. 11:46.