Afgreiðslur byggingarfulltrúa

63. fundur 13. nóvember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1209154 - Almannakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Bjarki Valberg, Ekrusmári 23, Kópavogi sækir 5. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Almannakór 5.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1205241 - Austurkór 7a-7b, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir 6. nóvember 2012 um leyfi til að leiðrétta skránignu að Austurkór 7a og 7b.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211104 - Austurkór 48, umsókn um byggingarleyfi.

Matthías V. Baldursson, Roðsölum 20, Kópavogi sækir 6. nóvember 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 48.
Teikn. Sæmundur Eiríksson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 6. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211106 - Austurkór 102, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík sækir 6. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýli að Austurkór 102.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 5. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1211119 - Austurkór 117, umsókn um byggingarleyfi.

Ingi Bogi Hrafnsson, Galtalind 28, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 117.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 8. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1211120 - Austurkór 119, umsókn um byggingarleyfi.

Smíðaben ehf., Galtalind 28, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að byggja parhús að Austurkór 119.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 8. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1012148 - Álfhólsvegur 32, umsókn um byggingarleyfi.

Gerðar ehf Hafnargötu 51-55, Reykjanesbæ sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að lagfæra burðarvirki að Álfhólsvegi 32.
Teikn. Logi Einarsson
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 12. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1211114 - Drekakór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Ómar Bjarnason, Drekakór 5, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að setja hurð á norð-vestur hlið að Drekakór 5.
Teikn. Sigurður Kjartansson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1210434 - Frostaþing 6, umsókn um byggingarleyfi.

Dagrún Briem og Guðjón Gústafsson, Fróðaþing 9, Kópavogi sækir 22. október 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Frostaþingi 6
Teikn. Richard Ólafur Briem.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 1. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1211116 - Fururgrund 44, umsókn um byggingarleyfi.

Áf-hús ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Frostaþingi 6
Teikn. Kristinn Ragnarson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

11.1206425 - Kársnesbraut 17, umsókn um byggingarleyfi.

Eggert Helgason Kársnesbraut 17, Kópavogi sækir 19. júní 2012 um leyfi til að fá samþykkta reyndarteikningu hússins að Kársnesbraut 17.
Teikn. Guðlaug Erna Jónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1211123 - Logasalir 3, umsókn um byggingarleyfi.

Torfi Ásgeirsson, Logasalir 3, Kópavogi sækir 8. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Logasölum 3.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1211118 - Þorrasalir 13-15, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi sækja 8. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýli að Þorrasalir 13-15.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 8. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.