Afgreiðslur byggingarfulltrúa

116. fundur 13. maí 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1403139 - Austurkór 57, byggingarleyfi.

Gunnar Jóhann Gunnarsson, Háahlíð 16, Reykjavík sækir 25. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 57.
Teikn. Aðalsteinn V. Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1404256 - Álmakór 13, byggingarleyfi.

Þórunn B. Jónsdóttir, Álfkonuhvarf 59, Kópavogi sækir 8. apríl 2014 um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 13.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.14021126 - Dimmuhvarf 9b, byggingarleyfi.

Helga Salbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Stekkholti 8, Selfoss sækir 14. apríl 2014 um leyfi fyrir minnkun að Dimmuhvarfi 9b.
Teikn. Helgi Hafliðason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1405204 - Galtalind 7, byggingarleyfi.

Bergvin Fannar Jónsson og Sigurbjörn Árnason, Galtalind 7, Kópavogi sækja 27. mars 2014 um leyfi til að byggja yfir svalir í rými 0201 og 0301 að Galtalind 7.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak-Höfn, Jöklalind 8, Kópavogi sækir 19. mars 2014 um leyfi til að byggja raðhús að Gnitaheiði 4-6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1403234 - Hafraþing 1-3, byggingarleyfi.

HSH byggingarmeistarar, Suðursalir 14, Kópavogi sækir 12. mars 2014 um leyfi til að byggja parhús að Hafraþingi 1-3.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1405111 - Hlégerði 8, byggingarleyfi.

John H. Frantz, Hlégerði 8, Kópavogi sækir 6. apríl 2014 um leyfi til að byggja sólskála að Hlégerði 8.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

8.1402650 - Hlíðarhjalli 16, byggingarleyfi.

Linda Björk Bentsdóttir, Hlíðarhjalli 16, Kópavogi sækir 14. febrúar 2014 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlíðarhjalla 16.
Teikn. Örn Þór Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1303454 - Kópavogstún 10-12, byggingarleyfi.

Mótx, Hlíðasmári 19, Kópavogi sækir 9. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Kópavogstún 10-12.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1403815 - Vindakór 2-8, byggingarleyfi.

V2-8 ehf., Klappastígur 29, Reykjavík sækir 12. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu að Vindakór 2-8
Teikn. Aðalsteinn V. Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1311302 - Nýbýlavegur 4, byggingarleyfi.

Nýbýlavegur 6-8 ehf., Mánagata 21, Reykjavík sækir 25. apríl 2014 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Nýbýlavegi 4.
Teikn. Gunnar Bergmann Stefánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 9. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.