Afgreiðslur byggingarfulltrúa

4. fundur 02. mars 2011 kl. 11:15 - 11:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1102286 - Almannakór 8, umsókn um byggingarleyfi.

Birgir Ingimarsson og Arna Guðrún Tryggvadóttir, Straumsalir 7, Kópavogi, sækja 2. mars 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannakór 8.
Teikn. Jóhannes Pétursson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.905172 - Auðnukór 9, umsókn um byggingarleyfi.

Reinhard Valgarðsson, Fjallalind 69, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að bæta við súlu við arinn að Auðnukór 9.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1004282 - Boðaþing 5-9, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að fá samþykktar reynarteikningar að Boðaþingi 5-13.
Teikn. Halldór Guðmundsson.

4.901170 - Boðaþing 10-12, umsókn um byggingarleyfi.

Húsvirki hf., Lágmúla 5, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að fjölga íbúðum úr 28 í 36 að Boðaþingi 10-12.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1007137 - Fagraþing 5, byggingarleyfi.

Kári Stefánsson, Hávallagata 24, Reykjavík, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að lækka þakhalla að Fagraþingi 5.
Teikn. Gunnar Bergmann Stefánsson og Hlédís Sveinsdóttur.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1102513 - Granaholt 7, umsókn um byggingarleyfi.

Kristinn Valdimarsson, Laugarbökkum, Selfoss, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Granaholti 7.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1102399 - Hamraendi 22, umsókn um byggingarleyfi.

Gunnar Rúnar Ólason, Bæjargili 27, Garðabæ, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að byggja hesthús að Hamraendi 22
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1010340 - Kópavogsbraut 4, umsókn um byggingarleyfi.

Hulda Harðardóttir, Kópavogsbraut 4, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að byggja bílskúr að Kópavogsbraut 4.
Málið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.
Teikn. Vífill Magnússon.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.906161 - Smáratorg 1, umsókn um byggingarleyfi.

SMI, Smáratorg 3, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, rúmfatalagerinn að Smáratorgi 1
Teikn. Egill Guðmundsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1103020 - Vallartröð 12, umsókn um byggingarleyfi.

Elsa Skarphéðinsdóttir, Vallartröð 12, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi að fá samþykkta kjallaraíbúð að Vallartröð 12.
Teikn. Benjamín Magnússon.

Byggingafulltrúi vísar til skipulagsnefndar til ákörðunar um grenndarkynningu.

11.903184 - Tröllakór 18-20, umsókn um byggingarleyfi.

Húsberg ehf., Vattarási 2, Garðabæ, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að gera breytingu á eldvörnum að Tröllakór 18-20.
Teikn. Leifur Stefánsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1012084 - Örvasalir 4, umsókn um byggingarleyfi.

Arnór Gunnarsson og Berglind Óskarsdóttir, Hlynsölum 3, Kópavogi, sækir 2. mars 2011 um leyfi til að byggja einbýli að Örvasölum 4.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingafulltrúi samþykkir erindið 2. mars 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 11:15.