Afgreiðslur byggingarfulltrúa

30. fundur 13. desember 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.903160 - Bjarnhólastígur 16, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Arnarson, Bjarnhólastígur 16, Kópavogi, sækir 29. nóvember 2011 um leyfi til að hætta við viðbyggingu að Bjarnhólastíg 16.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.

2.1110362 - Grundarhvarf 5, umsókn um byggingarleyfi.

Örn Hafsteinsson, Grundarhvarfi 5, Kópavogi, sækir 28. nóvember 2011 um leyfi til að fá niðurfellt byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Grundarhvarfi 5.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.

3.1112028 - Hagasmári 1, rými U275, umsókn um byggingarleyfi.

Rafael trading company ehf., Steinás 18, Reykjanesbæ, sækir 2. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi í rými U-275 að Hagasmára 1.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1010221 - Hamraendi 6, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurður Halldórsson, Goðakór 5, Kópavogi, sækir 29. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingu á stærðum að Hamraenda 6.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1010225 - Hamraendi 8, umsókn um byggingarleyfi

Halldór Svansson, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir 29. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingu á stærðum að Hamraenda 8.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1012014 - Háalind 25, umsókn um byggingarleyfi.

Gunnlaugur Sigmarsson, Fellsbraut 9, Skagaströnd, sækir 8. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu á skráningartöflu að Háalind 25.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1112026 - Hlégerði 11, umsókn um byggingarleyfi.

Kristinn J. Ólafsson og Steinþóra Þórisdóttir, Hlégerði 11, Kópavogi, sækir 2. desember 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hlégerði 11.
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 13. desember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

8.1109255 - Kópavogsbraut 3, umsókn um byggingarleyfi.

Fasteignir Kópavogsbraut ehf., Suðurlandsbraut 30, Reykjavík, sækir 2. desember 2011 um leyfi til að leiðrétta stærð að Kópavogsbraut 3.
Teikn. Jóhann Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.906161 - Smáratorg 1, umsókn um byggingarleyfi.

SMI ehf., Smáratorg 3, Kópavogi, sækir 7. desember 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagið að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.