Afgreiðslur byggingarfulltrúa

193. fundur 14. júlí 2016 kl. 08:30 - 09:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Jóhannes Pétursson byggingafulltrúi
Dagskrá

1.16061259 - Álmakór 15, byggingarleyfi.

Elvar Þorvaldsson, Álfatúni 15, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús að Álmakór 15.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1607179 - Birkihvammur 21, byggingarleyfi.

Hjörtur Smári V. Garðarsson, Birkihvamm 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Birkihvamm 21.
Teikn: Vífill Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1509468 - Bæjarlind 5, byggingarleyfi.

Fagsmíði ehf., Kársnesbraut 98, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu utanhúss og á innra skipulagi að Bæjarlind 5.
Teikn: Ögmundur Skarphéðinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 1. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1509906 - Dalvegur 26, byggingarleyfi.

HD Verk ehf., Bræðraborgarstíg 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði í gistiheimili í flokki 4 að Dalvegi 26.
Teikn: Jón Davíð Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. júlí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

5.1607171 - Fornahvarf 3, byggingarleyfi.

Ellen Hekla K. Andersen, Fornahvarfi 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólstofu að Fornahvarfi 3.
Teikn: Aðalsteinn V. Júlíusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1604243 - Hafraþing 9-11, byggingarleyfi.

Arnþrúður Soffía Ólafsdóttir og Einar Tryggvason, Fróðaþingi 48, kópavogi, sækja um leyfi til að breyta stofugluggum og hæðarkóta í bílskúr að Hafraþingi 9-11.
Teikn: Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1607173 - Hlíðarvegur 37, byggingarleyfi.

Bernhard Jóhannesson, Hlíðarvegi 37, Kópavogi, leggur fram leiðrétta teikningu vegna rýmisnúmmers að Hlíðarvegi 37.
Teikn: Guðmundur Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1607210 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

Þórarinn Ævarsson, Kársnesbraut 11, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja fjölbýishús að Huldubraut 7.
Teikn: Óskar Örn Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. júlí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

9.1607175 - Huldubraut 15a, byggingarleyfi.

Bjarni Þór Viðarsson, Huldubraut 15a, Kópavogi sækir um að fá samþykktar reyndarteikningar af Huldubraut 15a.
Teikn: Jakob E. Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1607174 - Huldubraut 15b, byggingarleyfi.

Ágúst H. Björnsson, Huldubraut 15b, kópavogi, sækir um að fá reyndarteikningar samþykktar af Huldubraut 15b.
Teikn: Jakob E. Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1607172 - Kársnesbraut 110, byggingarleyfi.

Friðrik Jóhannsson, Hvassaleiti 79, Reykjavík, sækir um leyfi til að hækka innkeyrsluhurð að Kársnesbraut 110.
Teikn: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1607176 - Kópavogsbakki 2, byggingarleyfi.

Gunnar Þór Gíslason og Sólveig Ingólfsdóttir, Kópavogsbakka 2, Kópavogi, sækja um leyfi til að nýta óuppfyllt rými í kjallara að Kópavogsbakka 2.
Teikn: Sigurbjörn Kjartansson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.16061077 - Kópavogstún 9, byggingarleyfi.

Jáverk, Gagnheiði 28, Selfoss, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogstúni 9.
Teikn: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1604266 - Nýbýlavegur 1, byggingarleyfi.

Olíuverslun Íslands, Katrínartúni 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að koma fyrir sjálfsafgreiðslustöð eldsneytis að Nýbýlavegi 1.
Teikn: Gunnar Örn Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. júlí 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

15.1606381 - Selbrekka 20, byggingarleyfi.

SJF ehf., Sebrekku 20, Kópavogi, sækir um leyfi til að fá samþykki fyrir auka íbúð og breytingar á innra skipulagi í kjallara að Selbrekku 20.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.1607055 - Vindakór 5-7, byggingarleyfi.

Vista ehf., Hrólfsskálamel 16, Seltjarnarnesi, sækir um leyfi til að gera breytingu á gerð einangrunar á þaki að Vindakór 5-7.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. júlí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 09:30.