Afgreiðslur byggingarfulltrúa

152. fundur 13. maí 2015 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1404118 - Auðnukór 7, byggingarleyfi.

Björn Tryggvason, Fróðaþing 2, Kópavogi sækir um leyfi til að minnka verönd og svalir settar settar á húsið að Auðnukór 7.
Teikn. Ívar Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1408400 - Digranesvegur 32, byggingarleyfi.

Laurent Somers, Digranesvegur 32, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að fjölga íbúðum að Digranesvegi 32.
Teikn. Friðrik Friðriksson.
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 13. maí 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

3.1504768 - Hlíðarvegur 52, byggingarleyfi.

Guðmundur Arnarson, Bjarnhólastíg 16, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðarvegi 52.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.907102 - Leiðarendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

Skógræktarfélag Kópavogs, Lundi 1, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Leiðarenda 3.
Teikn. Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1410662 - Lækjarbotnaland 31, byggingarleyfi.

Sigurður Björgvinsson, Birkihlíð 46, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarhús að Lækjarbotnalandi 31.
Teikn. Gíslína Guðmundsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1504402 - Smiðjuvegur 24-26, byggingarleyfi.

Kjöthúsið ehf., Smiðjuvegur 24, Kópavogi sækir um leyfi fyrir að opna á milli Smiðjuvegi 24-26.
Teikn. Kristján Bjarnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1505269 - Tröllakór 6-10, byggingarleyfi, svalalokanir

Tröllakór 6-10 húsfélag, Tröllakór 6-10, Kópavogi sækir um leyfi fyrir svalalokunum að Tröllakór 6-10.
Teikn. Halldór Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 13. maí 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.