Afgreiðslur byggingarfulltrúa

177. fundur 14. janúar 2016 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl
Dagskrá

1.1508077 - Austurkór 14, byggingarleyfi.

Eldey Eignarhaldsfélag ehf., Hálsaþingi 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 14.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1508076 - Austurkór 16, byggingarleyfi

Eldey Eignarhaldsfélag ehf., Hálsaþingi 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 16.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1601097 - Kópalind 3, byggingarleyfi.

Þorkell Sigurgeirsson, Haukalind 4, Kópavogur sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Kópalind 3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1511740 - Lindasmári 73, byggingarleyfi.

Hilmar Hansson, Lindasmári 73, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Lindasmára 73.
Teikn. Einar V. Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1601704 - Skólagerði 8, Kársnesskóli, byggingarleyfi

Kópavogsbær Fannborg 2 sækir um leyfi til að reisa lausar kennslustofur á lóð Kársnesskóla að Skólagerði 8.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. janúar 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

6.1601099 - Víkurhvarf 1, byggingarleyfi.

Leiguhúsnæði ehf., Kirkjustétt 2-6, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 1.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.906209 - Víkurhvarf 2, umsókn um byggingarleyfi.

Tréfag ehf., Víkurhvarf 2, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 14. janúar 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.