Afgreiðslur byggingarfulltrúa

73. fundur 18. febrúar 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1211224 - Auðnukór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Illugi Fanndal Birkisson, Svíþjóð, sækir um 5. febrúar 2013 um leyfi til að bæta við eldstæði og svefnherbergi minnkuð að Auðnukór 5.
Teikn. Kári Eiríksson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1211372 - Austurkór 15-33, umsókn um byggingarleyfi.

Kjarnibygg ehf., Amsturdam 4, Mosfellsbær, sækir um 11. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingar á gluggum og hurðum að Austurkór 15-33.
Teikn. Kristinn Ragnarsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211119 - Austurkór 117, umsókn um byggingarleyfi.

Ingi Bogi Hrafnsson, Galtalind 28, Kópavogi, sækir um 5. febrúar 2013 um leyfi til að hækka hús á lóð að Austurkór 117.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211120 - Austurkór 119, umsókn um byggingarleyfi.

Smíðaben ehf., Galtalind 28, Kópavogi, sækir um 5. febrúar 2013 um leyfi til að hækka hús á lóð að Austurkór 119.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1302326 - Ásakór 13-15, byggingarleyfi.

Ásakór 13 húsfélag og Ásakór 15, húsfélag, Ásakór 13-15, Kópavogi, sækir um 12. febrúar 2013 um leyfi til að loka svölum að Ásakór 13-15.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1210434 - Frostaþing 6, umsókn um byggingarleyfi.

Dagrún Briem og Guðjón Gústafsson, Fróðaþing 9, Kópavogi, sækir um 8. febrúar 2013 um leyfi til að breyta útfærslu að Frostaþing 6.
Teikn. Richard Ó Briem.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1210419 - Hlíðarvegur 29, umsókn um byggingarleyfi.

Núpalind ehf Sunnubraut 47 Kópavogi sækir 15. október 2012 um leyfi til að breyta atvinnurými í 3 íbúðir að Hlíðarvegi 29.
Teikn. Jón M. Halldóirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1302328 - Hófgerði 6, byggingarleyfi.

Jon Olav Fivelstad og Þurríður Hjálmtýsdóttir, Hófgerði 6, Kópavogi, sækir um 12. febrúar 2013 um leyfi til að byggja bílskúr að Hófgerði 6.
Teikn. Haukur A. Viktorson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 18. febrúar 2012 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

9.1301056 - Hólmaþing 14, byggingarleyfi.

Torfi Sigurjónsson og Gréta Garðarsdóttir, Funafold 85, Reykjavík, sækir um 3. febrúar 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Hólmaþingi 14.
Teikn. Kristján Eggertsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Löngubrekku 5, Kópavogi, sækir um 10. febrúar 2012 um leyfi fyrir stækkun undir svölum við vestur hlið hússins að Löngubrekku 5.
Teikn. Vilhjálmur Þorláksson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 18. febrúar 2012 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

11.1207359 - Nýbýlavegur 24, umsókn um byggingaleyfi

Barki ehf., Pósthólf 335, Kópavogi, sækir um 19. júlí 2012 um leyfi til að stækka 2. hæð til norðurs og millipallur fjarlægður að Nýbýlavegi 24.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1302341 - Skemmuvegur 24, byggingarleyfi.

Kvörn sf. og Rafnýting ehf., Glæsihvarfi 2, Kópavogi, sækir um 5. febrúar 2013 um leyfi til að klæða gafl að Skemmuvegi 24.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. febrúar 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.