Afgreiðslur byggingarfulltrúa

197. fundur 15. september 2016 kl. 10:30 - 11:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson sviðsstjóri skipulags- umhverfissviðs
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1608420 - Austurkór 151, byggingarleyfi.

Gauti Gunnarsson, Breiðahvarf 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 151.
Teikn: Rögnvaldur Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1503512 - Álaþing 5, byggingarleyfi.

Rúnar Helgi Andrason, Álaþing 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Álaþingi 5.
Teikn: Jón Magnús Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1609766 - Borgarholtsbraut 1, byggingarleyfi

Hans-Konrad Kristjánsson, Gullsmári 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja gám á lóðina að Borgarholstbraut 1.
Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 15. september 2017. Leyfi þetta er gefið út á grundvelli gr. 2.6.1 í byggingarreglugerð nr. 112/2012

4.1609702 - Borgarholtsbraut 67, byggingarleyfi.

Morgan ehf. og Heiðaverk ehf., Baugakór 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að rífa eldra hús og byggja fjölbýlishús að Borgarholtsbraut 67.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. september 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

5.1602811 - Faldarhvarf 10, byggingarleyfi.

Árni Valsson, Breiðahvarf 3, Kópavogi, sækir um leyfi til að færa þakglugga að Faldarhvarfi 10.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1602813 - Faldarhvarf 12, byggingarleyfi.

Valur Árnason, Reykjafold 9, Reykjavík, sækir um leyfi til að færa þakglugga að Faldarhvarfi 12.
Teikn: Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi Útilíf að Hagasmára 1.
Teikn: Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralind ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými L-320 að Hagasmára 1.
Teikn: Erlendur Á. Hjálmarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1307117 - Hagasmári 1, byggingarleyfi

Eignarhaldsfélag Smáralindar, Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í Hagkaup að Hagasmára 1.
Teikn: Þorvarður L. Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.16082007 - Hraunbraut 24, byggingarleyfi.

Guðlaugur Skúli Guðmundsson og Elizabeth Cutler Sargent, Hraunbraut 24, Kópavogi, sækir um leyfi til að stækka anddyri, gera breytingar á innra skipulagi og úti að Hraunbraut 24.
Teikn: Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1504690 - Kársnesbraut 19, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Breki ehf., Lækjarfit 21, Garðabæ, sækir um leyfi til að rífa eldra hús og byggja fjölbýlishús að Kársnesbraut 19.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. september 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

12.1609215 - Lækjarhjalli 36, byggingarleyfi.

Helga Rut Baldvinsdóttir, Lækjarhjalli 36, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Lækjarhjalla 36.
Teikn: Benjamín Magnússon.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 15. september 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

13.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagarðar 2, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, Krónan að Skógarlind 2.
Teikn: G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1606962 - Smiðjuvegur 14, byggingarleyfi.

F fasteignafélag ehf., Lágmúla 6, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og breyting á eignarhlutum að Smiðjuvegi 14.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 15. september 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið - kl. 11:30.