Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs, bókun í framkvæmdaráði 21/12, sbr. lið 1 í fundargerð:
1
1103299 - Digranesvegur 7. Húsnæði fyrir Héraðsskjalasafn
Frá eignadeild. Þriðjudaginn 20. desember 2011 voru opnuð tilboð í verkið "Digranesvegur 7, Kópavogi, Héraðsskjalasafn, innanhússfrágangur" skv. útboðsgögnum, dags. í desember 2011. Útboðið var opið og bárust eftirfarandi tilboð:
Bjóðandi: Tilboð samræmt og endurreikn.
Sérverk ehf. kr. 35.202.531,- kr. 36.311.654-
AF-hús ehf. kr. 48.151.848,- kr. 48.252.283-
Baldur Jónsson ehf. kr. 40.909.541,- kr. 40.989.904-
Rafvirki ehf. kr. 40.049.148,- kr. 42.154.577-
Eiríkur og Einar Valur ehf 38.843.750, -kr.38.926.185-
IAV fasteignaþj. ehf kr. 39.410.309, -kr.39.502.199-
Sveinbjörn Sigurðs. kr. 41.260.710,-kr. 42.794.860-
S.Þ. verktakar ehf. kr. 39.883.720,- kr. 39.983.591-
Rásin sf. kr. 41.507.044,- kr. 43.780.369-
Kostnaðaráætlun var kr. 47.774.486,-
Lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Sérverk ehf.
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.