Frá lögfræðideild, dags. 1. október, lagt fram erindi Sýslumannsins í Kópavogi þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Menntaskólans í Kópavogi, kt. 631173-0399, um tækifærisleyfi til að mega halda menntaskóladansleik þriðjudaginn 7. október 2014 2014, frá kl. 22:00 ? 1:00, á SPOT, Bæjarlind 6, Kópavogi, í tilefni Tyllidaga, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007.
Ábyrgðarmaður er Margrét Friðriksdóttir og um öryggisgæslu annast Go Security.