Frá lögfræðideild, dags. 25. febrúar, lagt fram bréf sýslumannsins í Kópavogi, dags. 20. febrúar, þar sem óskað er eftir umsögn um umsókn Nemendafélags Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Skólabraut 1, 210 Garðabæ, kt. 660287-2649, um tækifærisleyfi til að mega halda árshátíð NFFG, miðvikudaginn 26. febrúar , frá kl. 22:00-02:30, á SPOT, að Bæjarlind 6, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007. Ábyrgðarmaður er Kristinn Þorsteinsson, kt. 160962-2679. Öryggisgæsluna annast Go Security.
Lagt fram.