Bæjarráð

2672. fundur 31. janúar 2013 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1301020 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 22. janúar

71. fundur

Lagt fram.

2.1301024 - Atvinnu- og þróunarráð, 29 janúar

12. fundur

Lagt fram.

3.1301019 - Barnaverndarnefnd, 24. janúar

22. fundur

Lagt fram.

4.1301387 - Tillaga að hækkun greiðslna til stuðningsfjölskyldna í barnavernd.

Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

5.1301017 - Framkvæmdaráð, 30. janúar

44. fundur

Lagt fram.

6.1212289 - Hamraendi 21. Umsókn um lóð undir hesthús

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hamraenda 21 hafa borist. Annars vegar frá Sigurði Halldórssyni, kt. 060381-5189 og Jóhönnu Elku Geirsdóttur, kt. 280256-4129 og hins vegar frá Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939. Fulltrúi sýslumanns er kallaður til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Páls Jóhanns Briem og Guðrúnar Sylvíu Pétursdóttir var dregin vegna lóðarinnar Hamraendi 21, sbr. gerðarbók Sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Páli og Guðrúnu verði úthlutað lóðinni Hamraendi nr. 21.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

7.1301554 - Hamraendi 21, umsókn um lóð undir hesthús

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hamraenda 21 hafa borist. Annars vegar frá Sigurði Halldórssyni, kt. 060381-5189 og Jóhönnu Elku Geirsdóttur, kt. 280256-4129 og hins vegar frá Páli Jóhanni Briem, kt. 280472-5069 og Guðrúnu Sylvíu Pétursdóttur, kt. 071167-5939. Fulltrúi sýslumanns er kallaður til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Páls Jóhanns Briem og Guðrúnar Sylvíu Pétursdóttir var dregin vegna lóðarinnar Hamraendi 21, sbr. gerðarbók Sýslumannsins í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Páli og Guðrúnu verði úthlutað lóðinni Hamraendi nr. 21.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

8.1301347 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð.

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótx ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

9.1301589 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótx ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

10.1301632 - Kópavogstún 10-12, umsókn um lóð

Þrjár umsóknir um úthlutun lóðarinnar Kópavogstún 10-12 hafa borist. Frá Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629, Mótx ehf.,kt. 660505-2100 og Mannverk 2 ehf., kt. 600312-2110. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Mótx ehf. var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Mótx ehf. verði úthlutað lóðinni Kópavogstún 10-12.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

11.1301123 - Hólmaþing 7. Umsókn um lóð

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hólmaþing 7 hafa borist. Annars vegar frá Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649 og hins vegar frá Birni Jakobi Björnssyni, kt. 161274-5509 og Auðbjörgu Agnesi Gunnarsdóttir, kt. 160176-3429. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Herdísar Hallmarsdóttur og Magnúsar Orra Schram var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Herdísi Hallmarsdóttur og Magnúsi Orra Schram verði úthlutað lóðinni Hólmaþing 7.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

12.1301552 - Hólmaþing 7, umsókn um lóð.

Tvær umsóknir um úthlutun lóðarinnar Hólmaþing 7 hafa borist. Annars vegar frá Herdísi Hallmarsdóttur, kt. 100972-4769 og Magnúsi Orra Schram, kt. 230472-5649 og hins vegar frá Birni Jakobi Björnssyni, kt. 161274-5509 og Auðbjörgu Agnesi Gunnarsdóttir, kt. 160176-3429. Allir umsækjendur uppfylla skilyrði úthlutunarreglna. Í samræmi við 13. gr. úthlutunarreglna samþykktum í bæjarstjórn 11. október 2011, er dregið um hverjum verði gefinn kostur á lóðinni. Fulltrúi Sýslumanns er mættur til að draga á milli umsækjenda.
Umsókn Herdísar Hallmarsdóttur og Magnúsar Orra Schram var dregin vegna lóðarinnar, sbr. gerðarbók Sýslumanns í Kópavogi. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Herdísi Hallmarsdóttur og Magnúsi Orra Schram verði úthlutað lóðinni Hólmaþing 7.

Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

13.1301337 - Kópavogsbrún 4. Skil á lóðarréttindum.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að þrotabúi Týrusar ehf. verði heimilað að skila inn lóðaréttindum að Kópavogsbrún 4 og gengið verði til samninga um uppgjör lóðagjalda.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu framkvæmdaráðs og heimilar að þrotabú Týrusar ehf. skili inn byggingarrétti á Kópavogsbrún 4.

14.1210420 - Hafnarbraut dælustöð, tilboð í dælur

Á fundi framkvæmdaráðs 30. janúar 2013 var á dagskrá niðurstaða tilboða í skólpdælur ásamt tilheyrandi búnaði. Tilboð voru opnuð kl. 14:00, þriðjudaginn 29. janúar 2013 og bárust fjögur tilboð auk frávikstilboðs. Lögð var fram umsögn deildarstjóra framkvæmdadeildar dags. 30. janúar 2013, þar sem lagt er til að leitað verði samninga við Danfoss ehf. Samþykkt var að vísa málinu til afgreiðslu bæjarráðs.

Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum tillögu framkvæmdaráðs um að leitað verði samninga við Danfoss ehf.  Guðríður Arnardóttir sat sat hjá við afgreiðslu málsins.

15.1301054 - Mánaðarskýrslur 2013

Frá bæjarritara, mánaðarskýrsla í janúar yfir starfsemi í desember 2012.

Lagt fram.

Fjármála- og hagsýslustjóri sat fundinn undir þessum lið.

16.1301110 - Húsnæðismál Hörðuvallaskóla - Kórinn

Frá sviðsstjórum mennta- og umhverfissviðs. Minnisblað um húsnæðismál Hörðuvallaskóla.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins.

Sviðsstjórar mennta- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum lið.

17.1212026 - Bæjarlind 1 -3, Ísbúð Vesturbæjar ehf. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

Frá bæjarlögmanni, umsögn dags. 29. janúar, lagt fram erindi sýslumannsins í Kópavogi, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ísbúðar Vesturbæjar ehf., kt. 520602-2750, um nýtt rekstrarleyfi til að mega reka veitingastað/greiðasölu í flokki I, á staðnum Ísbúð Vesturbæjar, að Bæjarlind 1-3, 201 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 23. gr. rgl. nr. 585/2007.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og staðfestir að staðsetning er í samræmi við gildandi skipulag og afgreiðslutími er í samræmi við ákvæði 1. mgr. 25. gr. reglugerðar nr. 1127/2007 um lögreglusamþykktir.

18.1301318 - Rjúpnasalir 1, Chopperinn. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi

Frá bæjarlögmanni, umsögn dags. 29. janúar, um erindi sýslumannsins í Kópavogi, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Vektor flutninga ehf., kt. 711003-3120, um nýtt rekstrarleyfi til að mega reka veitingastað/greiðasölu í flokki I, á staðnum Chopperinn (áður Salagrill) að Rjúpnasölum 1, 201 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 23. gr. rgl. nr. 585/2007.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og staðfestir að staðsetning er í samræmi við gildandi skipulag og afgreiðslutími er í samræmi við ákvæði 1. mgr. 25. gr. reglugerðar nr. 1127/2007 um lögreglusamþykktir.

19.1301588 - Bæjarlind 6, SPOT - Rosaam ehf. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tækifærisleyfi v. beinnar útsendi

Frá bæjarlögmanni, umsögn dags. 29. janúar, um erindi sýslumannsins í Kópavogi, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Rosaam ehf., kt. 631008-0110, um tækifærisleyfi til að mega hafa opið lengur eða til kl. 3:00, í tilefni af úrslitaleik NFL (Superball), sunnudaginn 3. febrúar 2013, á SPOT, að Bæjarlind 6, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007. Staðsetning er í samræmi við gildandi skipulag. Tilgreindur afgreiðslutími umsækjanda er til kl. 3:00 aðfararnótt mánudags en ákvæði 2. mgr. 25. gr. reglugerðar nr. 1127/2007 um lögreglusamþykktir gerir einungis ráð fyrir opnunartíma til kl. 23:30. Bæjarstjórn er þó heimilt að ákveða lengri opnunartíma en gert er ráð fyrir í lögreglusamþykkt.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti með fjórum atkvæðum og staðfestir að staðsetning er í samræmi við gildandi skipulag.  Einn fulltrúi sat hjá.

20.1212080 - Stjórnsýslukæra v. höfnunar Kópavogsbæjar á beiðni um þátttöku í málskostnaði vegna eignarnáms- og d

Frá bæjarlögmanni, dags. 30. janúar, tillaga að svari Kópavogsbæjar vegna kæru höfnunar á beiðni um greiðsluþátttöku í málskostnaði vegna Vbl. 102.

Bæjarráð samþykkir tillögu að svari.

21.1102649 - Endurskoðun á núgildandi vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 30. janúar, umsögn sem óskað var eftir í bæjarráði þann 3. janúar sl., varðandi tillögu SSH að endurskoðun á vatnsvernd höfuðborgarsvæðisins, þar sem lagt er til að fyrirliggjandi verklýsing verði samþykkt.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins.

22.1301583 - Til umsagnar: Velferðarstefna, tillaga til þingsályktunar - heilbrigðisáætlun til ársins 2020

Frá nefndasviði Alþingis, dags. 24. janúar, óskað umsagnar um tillögu til þingsályktunar um velferðarstefnu-heilbrigðisáætlun til ársins 2020, 470. mál.

Lagt fram.

23.1301658 - Óskað tilnefninga í skólanefnd Menntaskólans í Kópavogi

Frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, dags. 22. janúar, óskað eftir tilnefningu tveggja aðalfulltrúa og tveggja varafulltrúa, skipt jafnt milli kynja, eigi síðar en 15. febrúar nk.

Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

24.1212079 - Laufbrekka 17. Erindi vegna mikils vatnsaga á lóðinni.

Frá íbúum í Laufbrekku 17, dags. 28. janúar, ítrekun á fyrra bréfi varðandi vatnsrennsli á lóðinni þeirra.

Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs.

25.1010046 - Kosning í framkvæmdaráð 2010 - 2014

Í leyfi Ólafs Þórs Gunnarssonar frá störfum sem bæjarfulltrúi er Arnþór Sigurðsson tilnefndur sem áheyrnarfulltrúi í framkvæmdaráði.

26.1301740 - Endurskoðun á starfi framkvæmdaráðs. Tillaga frá Arnþóri Sigurðssyni.

Arnþór Sigurðsson lagði fram eftirfarandi tillögu:

"Lagt er til að endurskoðað verði hlutverk framkvæmdaráðs. Að framkvæmdaráð verði lagt niður eða fært í upprunalega mynd.

Upphafleg hugmynd að stofnun framkvæmdaráðs hefur skolast til og er hlutverk þess orðið mjög óskýrt.  Mörg af þeim málum sem fara fyrir ráðið fá tvöfalda afgreiðslu af sama fólkinu eða sömu bæjarfulltrúum, bæði í framkvæmdaráði og bæjarráði sem telst varla mikið hagræði í vinnufyrirkomulagi. Sum mál eru ekki send til framkvæmdaráðs vegna þess að það þarf að flýta afreiðslu þeirra. Það vinnulag bendir til þess að mál eru hreinlega í töf eða hægu ferli ef þau eru tekin fyrir í framkvæmdaráðinu. Fundartími í framkvæmdaráði er stuttur að jafnaði og rúmast sú umræða sem þar fer fram vel inn í bæjarráði. Lagt er til að tillagan verði sérliður á dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

Arnþór Sigurðsson"

27.1301739 - Ósk um minnisblað um úttekt séreignarlífeyris. Beiðni frá Guðríði Arnardóttur.

Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi beiðni:

"Undirrituð óskar eftir að bæjarlögmaður taki saman minnisblað um lögmæti þess að telja úttekinn séreignasparnað eldri borgara sem tekjur, sem hafi áhrif á afslátt á fasteignagjöldum.  Þess má geta að séreignasparnaðurinn er ekki talinn til tekna hjá Tryggingastofnun ríkisins.

Guðríður Arnardóttir"

Fundi slitið - kl. 10:15.