Bæjarráð

2494. fundur 05. mars 2009 kl. 15:15 - 16:55 Fannborg 2, bæjarráðsherbergi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.901304 - Fundargerð félagsmálaráðs 3/3

1258. fundur.

2.901385 - Fundargerð Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis 23/2

136. fundur

3.901305 - Fundargerð leikskólanefndar 3/3.

2. fundur

Liður 1.


Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar.

4.902015 - Fundargerð skipulagsnefndar 3/3

1160. fundur

Liður 2, mál nr. 0811125. Austurkór 7-13.


Bæjarráð samþykkir erindið.


Liður 8, mál nr. 0701193. Háspennulínur frá Hellisheiði út á Reykjanes, breytt Aðalskipulag.


Bæjarráð samþykkir erindið.


 

5.902012 - Fundargerð skólanefndar 2/3.

5. fundur

Liður 4, mál nr. 0902204. Fjármál grunnskólanna.


Bæjarráð óskar eftir því að sviðsstjóri fræðslusviðs mæti á næsta fund ráðsins.

6.901200 - Fundargerð stjórnar Strætó bs. 27/2

115. fundur.

Liður 8.


Ólafur Þór Gunnarsson óskar eftir nánari upplýsingum um málið.

7.903037 - Fundargerð umferðarnefndar 26/2.

361. fundur

Mál 09.10 erindi frá lögreglunni.


Bæjarráð óskar eftir umsögn skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs um stöðu málsins.

8.903051 - Launakjör bæjarstjóra.

Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri, lagði fram ósk um að laun bæjarstjóra skerðist samkvæmt úrskurði kjararáðs, en ekki þingfarakaupi. Skerðingin nemi 12,49% af heildarlaunum í stað 10%.

Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.

9.903035 - Vallarkór 4-6, heimild til að bjóða út í opnu útboði gatnagerð og veitulagnir við tengigötu við Vall

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 3/3, óskað heimildar til að bjóða út í opnu útboði gatnagerð og veitulagnir við tengigötu að Vallarkór 4-6. Um er að ræða nýja götu frá hringtorgi á Vatnsendavegi við Baugakór og að Vallarkór.

Bæjarráð veitir umbeðna heimild.

10.903036 - Óskað eftir heimild til að bjóða út í lokuðu útboði byggingu biðskýlis ásamt aðstöðu fyrir vagnstjór

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 3/3, óskað heimildar til að bjóða út í lokuðu útboði byggingu biðskýlis, ásamt aðstöðu fyrir vagnstjóra Strætó bs. Lagt er til að eftirtöldum verktökum verði gefinn kostur á að bjóða í verkið:
SÞ verktakar ehf., Baldur Jónsson ehf., Silfursteinn ehf. og Eykt ehf.

Bæjarráð veitir umbeðna heimild.

11.902273 - Átaksverkefni vegna atvinnuleysis.

Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins.

12.903034 - Samningur um útkeyrslu á einnota matarbökkum til eldri borgara í Kópavogi.

Frá félagsmálastjóra, dags. 4/3, samningur sem samþykktur var á fundi félagsmálaráðs þann 3/3, milli Guðmundar Baldvinssonar f.h. Benco, annars vegar og Félagsþjónustu Kópavogs, hins vegar, um útkeyrslu á matarbökkum fyrir eldri borgara.

Hlé var gert á fundi kl. 16.03. Fundi var fram haldið kl. 16.05.


 


Bæjarráð staðfestir samninginn.

13.902037 - Reglur um útleigu á félagslegum leiguíbúðum.

Frá félagsmálastjóra, dags. 4/3, lagðar fram endurskoðaðar reglur, sem samþykktar voru á fundi félagsmálaráðs þann 3/3.

Bæjarráð samþykkir reglurnar með framkomnum breytingum.

14.903033 - Alþjóðleg ferðamálasýning í Sviss.

Frá Swiss International Holiday Exhibition, dags. 13/2, kynning á fyrirhugaðri sýningu, sem haldin verður í Lugano, Sviss dagana 29/10 - 1/11 nk., þar sem Kópavogsbæ er sérstaklega boðið að kynna Ísland í boði stjórnar sýningarinnar.

Lagt fram.

15.903002 - Funalind 2, umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaskatts.

Frá Leikfélagi Kópavogs, dags. 24/2, óskað eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts á húsnæði félagsins að Funalind 2.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.

16.903004 - Hamraborg 11, umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaskatts.

Frá Kópavogsdeild Rauða krossins, dags. 27/2, óskað eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði félagsins að Hamraborg 11.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.

17.812069 - Samningur. Björgun ehf, Gylfi og Gunnar ehf og Kópavogsbær.

Frá Björgun og Bygg, dags. 3/3, óskað eftir viðauka við samning frá 16/1 2004 um uppbyggingu íbúðabyggðar á Kársnesinu, svo og nánari útfærslu á ákvæði samningsins um aðstöðu fyrir Siglingaklúbbinn Ými.


Bæjarráð felur sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs að vinna að frágangi samnings og að hann verði lagður fyrir bæjarráð til afgreiðslu.

18.812207 - Rjúpnasalir 1, Salagrill. Beiðni um umsögn skv. lögum nr. 85/2007 um rekstrarleyfi.

Frá Sýslumanninum í Kópavogi, dags. 18/2, óskað eftir endurskoðun umsagnar Kópavogsbæjar, dags. 13/2 sl., um rekstrarleyfisumsókn Berglindar Björnsdóttur fyrir veitingastaðinn Salagrill.

Bæjarráð frestar afgreiðslu erindisins og óskar eftir að bæjarlögmaður mæti til næsta fundar vegna málsins.

19.805113 - Austurkór 97. Óskað eftir að kostnaður og gjöld vegna kaupa á lóð verði endurskoðuð

Frá Kristni Helgasyni, dags. 2/3, óskað eftir niðurfellingu á afgreiðslugjaldi, kr. 8.900,-, vegna ofangreindrar lóðar.

Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs til umsagnar.

20.903028 - Úthlutun lóða.

Bæjarráð samþykkir eftirfarandi úthlutanir:
Álmakór 18 úthlutað til SÞ verktaka ehf., Suðurási 10 kt. 550393-2399

Auðnukór 9 úthlutað til Reinhard Valgarðssonar, kt. 140872-3269 og Matthildar Baldursdóttur, kt. 021069-3109, Fjallalind 69.21.901067 - Dagskrá bæjarstjórnar 10. mars

I. Fundargerðir nefnda.

22.903005 - Ársskýrsla Rauða krossins 2008.

Lagt fram.

23.902260 - Ferðabæklingur frá Tampere.

Lagt fram.

24.903006 - Ársreikningur Sorpu bs. fyrir árið 2008.

Lagt fram.

25.903030 - Ársreikningur Hjálparsveitar skáta 2008-2009.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 16:55.