Bæjarráð

2864. fundur 30. mars 2017 kl. 07:30 - 08:14 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Drangey
Fundinn sátu:
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir formaður
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varaformaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson áheyrnarfulltrúi
  • Ármann Kristinn Ólafsson varafulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

1.1509836 - Leiðarendi 3 Guðmundarlundur, lokafrágangur. Útboð.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 27. mars, lagðar fram niðurstöður útboðs á verkinu "Frágangur innan og utanhúss á Leiðarenda 3, Guðmundarlundi". Lagt er til við bæjarráð að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Einar P. & KÓ ehf. um verkið.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leitað verði samninga við Einar P & KÓ ehf. um verkið "Frágangur innan og utanhúss á Leiðarenda 3, Guðmundarlundi".

2.17031277 - Skógræktarsvæði Skógræktarfélags Kópavogs í Selfjalli og Vatnsendaheiði, nýir samningar

Frá Skógræktarfélagi Kópavogs og Skógræktarfélagi Íslands, lagt fram erindi varðandi skógræktarsvæði Skógræktarfélags Kópavogs í Selfjalli og Vatnsendaheiði þar sem óskað er eftir að gengið verði til nýrra samninga.
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs.

3.1612022F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 206. fundur frá 16.12.2016

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

4.1612024F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 207. fundur frá 23.12.2016

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

5.1701010F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 208. fundur frá 05.01.2017

Fundargerð í 7. liðum.
Lagt fram.

6.1701024F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 209. fundur frá 19.01.2017

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

7.1702003F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 210. fundur frá 02.02.2017

Fundargerð í 5. liðum.

8.1702020F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 211. fundur frá 17.02.2017

Fundargerð í 12. liðum.
Lagt fram.

9.1703002F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 212. fundur frá 02.03.2017

Fundargerð í 12. liðum.
Lagt fram.

10.1703011F - Leikskólanefnd - 80. fundur frá 16.03.2017

Fundargerð í 9. liðum.
Lagt fram.
  • 10.1 1512173 Skemmtilegri leikskólalóðir.
    Garðyrkjustjóri kynnir skýrslu um leikskólalóðir í Kópavogi og tillögur starfshóps um endurgerð þeirra. Jafnframt er lögð fram tillaga um skiptingu 30 mkr. fjárveitingar í endurnýjun leikskólalóða 2017. Niðurstaða Leikskólanefnd - 80 Garðyrkjustjóri kynnti skýrsluna skemmtilegar leikskólalóðir sem m.a. inniheldur tillögur starfshóps um endurgerð þeirra og forgangsröðun.
    Leikskólanefnd samþykkir tillögu garðyrkjustjóra um forgangsröðun við endurgerð leikskólalóða og ráðstöfun 30 mkr. í verkefnið með öllum greiddum atkvæðum.
    Niðurstaða Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu garðyrkjustjóra um forgangsröðun við endurnýjun leikskólalóða 2017 ásamt tillögu um ráðstöfun 30 m.kr. fjárveitingar í verkefnið.

11.1703001F - Menntaráð - 5. fundur frá 07.03.2017

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

12.1703014F - Menntaráð - 6. fundur frá 21.03.2017

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

13.17031234 - Fundargerð 372. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 24.03.2017

Fundargerð í 16. liðum.
Lagt fram.

14.17031078 - Fundargerð 440. fundar stjórnar SSH frá 06.03.2016

Fundargerð í 6. liðum.
Lagt fram.

15.17031080 - Fundargerð 441. fundar stjórnar SSH frá 13.03.2017

Fundargerð í 4. liðum.
Lagt fram.

16.17031276 - Fundargerð 262. fundar stjórnar Strætó bs. frá 17.03.2017

Fundargerð í 8. liðum.
Lagt fram.

17.1703017F - Velferðarráð - 6. fundur frá 27.03.2017

Fundargerð í 8. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 08:14.