Bæjarráð

2995. fundur 26. mars 2020 kl. 08:15 - 09:09 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varaformaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá
Fundurinn var haldinn í fjarfundi.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2002675 - Húsnæðismál Hörðuvallaskóla 2020

Frá sviðsstjórum mennta-, umhverfis- og stjórnsýslusviðs, dags. 27. febrúar, lagt fram erindi um aukið kennslurými Hörðuvallaskóla haustið 2020 þar sem óskað er heimildar bæjarráðs til að ganga til viðræðna um kaup á húsnæði við Ögurhvarf 4b fyrir dansfélagið Hvönn sem nú er til húsa í Hörðuvallaskóla.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum að veita umbeðna heimild.

Ýmis erindi

2.1901021 - Óskað eftir athugasemdum við tillögur vinnuhóps um endurkoðun á kosningalögum

Frá starfshópi um endurskoðun kosningalaga, dags. 19. mars, lögð fram til umsagnar drög að frumvarpi til kosningalaga.
Bæjarráð vísar erindinu til úrvinnslu bæjarlögmanns.

Ýmis erindi

3.2003617 - Styrktarsjóður EBÍ 2019. Boð um að senda inn umsókn

Frá EBÍ, dags. 16. mars, lagt fram erindi þar sem aðildarsveitarfélög EBÍ eru hvött til að senda inn umsókn í styrkstarsjóð EBÍ.
Lagt fram.

Ýmis erindi

4.2003779 - Tillögur að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila

Frá SSH, dags. 23. mars, lagðar fram tillögur að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila sem vísað er til efnislegrar afgreiðslu hjá aðildarsveitarfélögum.
Bæjarráð samþykkir erindið með 5 atkvæðum.

Ýmis erindi

5.2003742 - Til umsagnar: Frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða, 666. mál.

Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 21. mars, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um viðbótarstuðning við aldraða (stjórnarfrumvarp).
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Ýmis erindi

6.2003764 - Umsókn um stofnframlag vegna kaupa á íbúðum 2020

Frá Brynju hússjóði ÖBÍ, dags. 19. mars, lögð fram umsókn um stofnframlag vegna kaupa á 30 íbúðum í Kópavogi á árinu 2020.
Bæjarráð samþykkir með 5 atkvæðum umsókn um stofnframlag.

Fundargerðir nefnda

7.2003008F - Íþróttaráð - 101. fundur frá 18.03.2020

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Fundargerð

8.2003018F - Menntaráð - 59. fundur frá 17.03.2020

Fundargerð í 2 liðum.
Lögð fram.

Fundargerðir nefnda

9.2003739 - Fundargerð fundar Reykjanesfólkvangs frá 11.03.2020

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

10.2003002F - Skipulagsráð - 72. fundur frá 23.03.2020

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2003741 - Fundargerð 318. fundar stjórnar Strætó frá13.03.2020

Fundargerð í 6 liðum.

Fundargerð

12.2003009F - Velferðarráð - 61. fundur frá 23.03.2020

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 09:09.