Bæjarráð

3077. fundur 10. febrúar 2022 kl. 08:15 - 10:40 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varaformaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásmundur Alma Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir bæjarlögmaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2105085 - Stýrihópur - Kórinn kjallari

Frá bæjarstjóra, dags. 1. febrúar 2022, lagðar fram niðurstöður stýrihóps um nýtingu húsrýmis í kjallara Kórsins.
Kynnt.

Gestir

  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri - mæting: 08:15
  • Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2104023 - Okkar Kópavogur 2021 - 2023

Frá verkefnastjóra íbúatengsla, dags. 9. febrúar 2022, lagðar fram niðurstöður kosninga úr Okkar Kópavogur.
Bæjarráð samþykkir að taka málið inn með afbrigðum.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Sigrún María Kristinsdóttir verkefnastjóri íbúatengsla - mæting: 08:56

Ýmis erindi

3.2202198 - Samþykkt um hundahald

Frá Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar,
Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness lögð fram drög að samþykkt um hundahald.
Bæjarráð vísar drögunum til umsagnar bæjarlögmanns.

Fundargerðir nefnda

4.2201017F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 336. fundur frá 28.01.2022

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

5.2201018F - Lista- og menningarráð - 136. fundur frá 03.02.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

6.2202189 - Fundargerð 906. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga frá 04.02.2022

Fundargerð í 31 lið.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2202117 - Fundargerð 234. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 29.12.2021

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.2202118 - Fundargerð 235. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 04.01.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.2202119 - Fundargerð 236. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.01.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2202120 - Fundargerð 237. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.01.2022

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2202098 - Fundargerð 351. fundar stjórnar Strætó frá 28.01.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Erindi frá bæjarfulltrúum

12.2202049 - Ósk bæjarfulltrúa Péturs Hrafns Sigurðssonar um að málefni SÍK verði rædd og að fundargerðir verði lagðar fram í bæjarráði

Ósk frá bæjarfulltrúa Pétri Hrafni Sigurðssyni að málefni SÍK verði rædd og að allar fundargerðir SÍK frá upphafi verði lagðar fram í bæjarráði.Bæjarráð frestaði erindinu 03.02.2022.
Fundarhlé gert kl. 09:36.

Fundi framhaldið kl. 10:12

Umræða um málið. Máli frestað.

Erindi frá bæjarfulltrúum

13.2202179 - Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá kynningu á stöðunni á mælaborði barna

Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá kynningu á stöðunni á mælaborði barna.
Kynningu frestað til næsta fundar.

Erindi frá bæjarfulltrúum

14.2202178 - Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá upplýsingar um stöðu framkvæmda á Kársnesskóla

Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að fá upplýsingar um stöðu framkvæmda á Kársnesskóla.
Lagðar fram upplýsingar um stöðu framkvæmda við Kársnesskóla.

Gestir

  • Nína Baldursdóttir - mæting: 10:15
  • Ásthildur Helgadóttir - mæting: 10:15
  • Stefán L. Stefánsson - mæting: 10:15

Fundi slitið - kl. 10:40.