Bæjarráð

3102. fundur 13. október 2022 kl. 08:15 - 10:03 Hilton Reykjavík Nordica
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2210331 - Kópavogur Menningarborg Evrópu 2028

Frá forstöðumanni menningarmála, dags. 11.10.2022, lögð fram beiðni um að Kópavogur sæki um að verða Menningarborg Evrópu 2028.
Bæjarráð frestar erindinu til næsta fundar.

Theódóra S. Þorsteinsdóttir vék af fundi kl. 9:28.

Gestir

  • Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2209048 - Sótt um aðstöðu fyrir söluskúr fyrir flugeldasölu

Frá lögfræðideild, dags. 11.10.2022, lögð fram umsögn um umsókn Gullborgar um aðstöðu fyrir söluskúr fyrir flugeldasölu.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að hafna erindinu.
Fylgiskjöl:

Ýmis erindi

3.2210120 - Kársnes. Beiðni um tímabundin afnot af lóðum vegna geymslu á bílum

Frá Cozy Campers, dags. 05.10.2022, lagt fram erindi það sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að leigja lóður undir bifreiðar.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum að vísa erindinu umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs.

Ýmis erindi

4.2210285 - Þakkir fyrir gjöf á 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi

Frá Norræna félaginu á Íslandi, dags. 06.10.2022, lagt fram þakkarbréf til Kópavogsbæjar.
Lagt fram og kynnt.

Ýmis erindi

5.2209199 - Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins

Frá SSH, dags. 10.10.2022, lögð fram bókun varðandi stofnun Áfangastaðastofu.
Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til umsagnar sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og fjármálasviðs.

Fundargerðir nefnda

6.2210144 - Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.09.2022

Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.09.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2210247 - Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH frá 03.10.2022

Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH frá 03.10.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.2210246 - Fundargerð 39. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 03.10.2022

Fundargerð 39. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 03.10.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.2209015F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 11. fundur frá 22.09.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:03.