Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 25.04.2023, lagðar fram upplýsingar um stöðu uppbyggingar nýs Kársnesskóla, ásamt minnisblaði lögmanns Kópavogbæjar er varðar málefnið dags. 25.04.2023. Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum 27. apríl og fól sviðsstjóra umhverfissviðs að taka saman frekari upplýsingar fyrir næsta fund. Nú lögð fram umbeðin gögn.
Gestir
- Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður - mæting: 09:00
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri - mæting: 09:00
- Björg Baldursdóttir, skólastjóri Kársnesskóla - mæting: 09:00
- Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður - mæting: 09:00
- Stefán L. Stefánsson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 09:00