Kynning á þróunarverkefninu Kveikjum neistann. Verkefnið er 10 ára þróunar- og rannsóknarverkefni með heildstæða nálgun á skólastarfið, er stutt af Vestmannaeyjabæ, menntamálaráðuneyti, Háskóla Íslands og Samtökum atvinnulífsins. Áherslur verkefnisins snúa að læsi, stærðfræði, náttúrufræði, hreyfingu og hugarfari nemenda og tengjast þróun á kennsluháttum, kennsluefni og starfsþróun og ráðgjöf til kennara og skólastjórnenda.
Gestir
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
- Nanna Hlín Skúladóttir kennari Lindaskóla - mæting: 08:15
- Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar - mæting: 08:15