Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla
Bæjarráð óskaði á fundi sínum 15.05.2025 eftir að fá upplýsingar um áfallinn kostnað og áætlaða lokaniðurstöðu vegna verksins á næsta fund bæjarráðs. Nú lagðar fram upplýsingar um áætlaða lokaniðurstöðu verksins.
Gestir
- Ármann Halldórasson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:15
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 08:15
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.25041007 - Útboð lóðar undir atvinnuhúsnæði. Urðarhvarf 12
Frá yfirlögfræðingi, breyttir úthlutunarskilmálar vegna lóðarinnar Urðarhvarfs 12.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir yfirlögfræðingur - mæting: 09:05
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.25031774 - Úthlutun Vatnsendahvarfs 3. áfangi - einbýlishúsalóðir
Tillaga dags. 12. júní 2025 að úthlutun einbýlishúsalóða við göturnar Sólarhvarf, Skýjahvarf, Skyggnishvarf og Skírnishvarf í Vatnsendahvarfi.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir yfirlögfræðingur - mæting: 09:20
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.25031774 - Úthlutun Vatnsendahvarfs 3. áfangi - parhúsalóðir.
Tillaga dags. 13. júní 2025 að úthlutun parhúsalóða við Stöðvarhvarf og Skírnishvarf í Vatnsendahvarfi.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir, yfirlögfræðingur. - mæting: 09:30
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2504549 - Erindisbréf skipulags- og umhverfisráðs.
Lagt fram uppfært erindisbréf skipulags- og umhverfisráðs til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.25032722 - Erindisbréf lýðheilsu- og íþróttanefndar
Lagt fram uppfært erindisbréf lýðheilsu- og íþróttanefndar til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2503189 - Erindisbréf innkaupanefndar
Lagt fram uppfært erindisbréf innkaupanefndar til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2309103 - Erindisbréf menntaráðs
Lagt fram uppfært erindisbréf menntaráðs til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.25031854 - Erindisbréf menningar- og mannlífsnefndar
Lagt fram uppfært erindisbréf menningar- og mannlífsnefndar til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.25061252 - Erindisbréf leikskólanefndar
Lagt fram uppfært erindisbréf leikskólanefndar til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur - mæting: 09:45
Ýmis erindi
11.25061047 - Áskorun til sveitarfélaga vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði
Frá Félagi atvinnurekenda, dags. 10.06.2025, lagt fram erindi þar sem sveitarfélögin eru hvött eindregið til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatta og halda þannig sköttum á atvinnuhúsnæði óbreyttum á milli ára.
Fundargerðir nefnda
12.2506003F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 420. fundur frá 06.06.2025
Fundargerðir nefnda
13.25061220 - Fundargerð 516. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 14.05.2025
Fundargerð 516. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 14.05.2025.
Fundargerðir nefnda
14.25061352 - Fundargerð 271. fundar stjórnar frá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisns 25.04.2025
Fundargerð 271. fundar stjórnar frá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisns 25.04.2025.
Fundargerðir nefnda
15.2506004F - Skipulags- og umhverfisráð - 10. fundur frá 16.06.2025
Fundargerð í sex liðum.
15.4
25022517
Umhverfisviðurkenningar: Gata ársins 2025
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 10
Tillaga að götu ársins í Kópavogi 2025 samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.5
25061031
Vatnsendahlíð, Vatnsvík og Kjóavellir. Skipulagslýsing.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 10
Samþykkt með vísan til 1. mgr. 30. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð skipulagslýsing dags. 13. júní 2025 verði auglýst. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
15.6
25061207
Hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 10
Lagt fram. Umræður. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að stofnaður verði starfshópur um nýja hjólreiðaáætlun Kópavogsbæjar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 10:25.
Bókun;
"Undirrituð óskar eftir því að fá rökstuðning fyrir því hvers vegna uppgjörið er trúnaðarmál."
Theódóra S. Þorsteinsdóttir
Fundarhlé hófst kl. 10:13, fundi fram haldið kl. 10:25
Bókun:
"Óskað hefur verið eftir rökstuðningi fyrir því hvers vegna uppgjörið er trúnaðarmál í fundargerð. Það er vegna þess að Kópavogur stendur í málaferlum gegn fyrrum verktaka og í samræmi við ráðleggingar lögfræðinga bæjarins er ekki unnt að birta allar upplýsingar opinberlega að svo stöddu. Trúnaður er nauðsynlegur til að gæta hagsmuna Kópavogsbæjar á meðan á málaferlunum stendur."
Ásdís Kristjánsdóttir
Orri Hlöðversson
Hjördís Ýr Johnson
Andri Steinn Hilmarsson