Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.25032527 - Fannborgarreitur. Uppfært uppbyggingarsamkomulag
Lagt fram til samþykktar uppfært uppbyggingarsamkomulag um Fannborgarreitinn. Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum 05.06.2025. Nú jafnframt lagt fram minnisblað yfirlögfræðings sem hefur yfirfarið drög að uppbyggingarsamkomulaginu.
Gestir
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24111323 - Gjaldskrár 2025
Lagðar fram til kynningar uppfærðar gjaldskrár Kópavogsbæjar fyrir árið 2025 sem tóku gildi 01.07.2025.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2309103 - Erindisbréf menntaráðs
Lagt fram uppfært erindisbréf menntaráðs til fullnaðar afgreiðslu bæjarráðs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.25061252 - Erindisbréf leikskólanefndar
Lagt fram uppfært erindisbréf leikskólanefndar til fullnaðar afgreiðslu bæjarráðs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.25031088 - Háahvarf 2 - Beiðni um heimild til veðsetningar.
Beiðni lóðarhafa Háahvarfs 2 um heimild til veðsetningar lóðarinnar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.25042769 - Hlíðarhvarf 1 - Beiðni um heimild til veðsetningar
Beiðni lóðarhafa Hlíðarhvarfs 1 um heimild til veðsetningar lóðarinnar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.25031774 - Úthlutun Vatnsendahvarfs 3. áfangi. Tillaga að úthlutun raðhúsalóða.
Tillga að úthlutun raðhúsalóða við göturnar Stöðvarhvarf, Sólarhvarf, Skýjahvarf og Skyggnishvarf í Vatnsendahvarfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.25031774 - Úthlutun Vatnsendahvarfs 3. áfangi
Tillaga að úthlutun fjölbýlishúsalóða við göturnar Stöðvarhvarf og Skólahvarf í Vatnsendahvarfi.
Ýmis erindi
9.25061869 - Skipulag skógræktar - leiðbeiningar um val á landi til skógræktar
Frá Vinum íslenskrar náttúru, dags. 04.06.2025, lagt fram erindi varðandi leiðbeiningar um val á landi til skógræktar.
Fundargerðir nefnda
10.2505025F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 20. fundur frá 03.06.2025
Fundargerð í tveimur liðum.
Fundargerðir nefnda
11.2506006F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 21. fundur frá 19.06.2025
Fundargerðir nefnda
12.2506018F - Velferðar- og mannréttindaráð - 6. fundur frá 23.06.2025
Fundargerð í þrettán liðum.
12.6
2504798
Endurskoðun á gjaldskrá vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk
Niðurstaða Velferðar- og mannréttindaráð - 6
Velferðar- og mannréttindaráð vísar málinu til afgreiðslu í bæjarráði og staðfestingar í bæjarstjórn.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum gjaldskrá og reglur um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fundargerðir nefnda
13.25061792 - Fundargerð 981. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13.06.2025
Fundargerð 981. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13.06.2025.
Fundargerðir nefnda
14.25061828 - Fundargerð 982. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 16.06.25
Fundargerð 982. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 16.06.25.
Fundargerðir nefnda
15.25062110 - Fundargerð 139. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 13.06.25
Fundargerð 139. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 13.06.25.
Fundargerðir nefnda
16.25062923 - Fundargerð 609. fundar stjórnar SSH frá 16.06.25
Fundargerð 609. fundar stjórnar SSH frá 16.06.25.
Fundargerðir nefnda
17.2507116 - Fundargerð 408. fundar stjórnar Strætó frá 13.06.2025
Fundargerð 408. fundar stjórnar Strætó frá 13.06.2025.
Erindi frá bæjarfulltrúum
18.2507117 - Fyrirspurn varabæjarfulltrúa Indriða Inga Stefánssonar vegna hjáleiða við stígaframkvæmdir
Frá varabæjarfulltrúa Indriða Inga Stefánssyni, dags. 01.07.2025, lögð fram fyrirspurn vegna hjáleiða við stígaframkvæmdir.
Fundi slitið - kl. 10:34.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir fer með fundarstjórn í fjarveru formanns og varaformanns.