Bæjarráð

3224. fundur 28. ágúst 2025 kl. 08:15 - 10:45 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Elísabet Berglind Sveinsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Indriði Ingi Stefánsson vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2506877 - Kynning á verkefni um íbúasamráð um stafræna þjónustuveitingu í Kópavogsbæ

Frá verkefnastjóra miðlunar og upplýsinga, dags. 21.08.2025, lagt fram minnisblað um stafræna þjónustuveitingu í Kópavogsbæ.
Kynning og umræður.

Gestir:
Védís Hervör vék af fundi kl. 8:33.
Sigrún María vék af fundi kl. 8:55.

Gestir

  • Védís Hervör Árnadóttir umbóta - og þróunarstjóri - mæting: 08:25
  • Sigrún María Kristinsdóttur verkefnastjóri íbúatengsla - mæting: 08:25

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.25081576 - Sex mánaða uppgjör Kópavogsbæjar 2025

Lagt fram sex mánaða uppgjör Kópavogsbæjar fyrir árið 2025.
Lagt fram.

Kynning og umræður.

Gestir véku af fundi kl. 10:13

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri greiningardeildar - mæting: 08:58
  • Sindri Sveinsson áhættu og fjárstýringarstjóri - mæting: 08:58

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.25071058 - Úthlutun lóða Skýjahvarf 1-9

Frá lögfræðiþjónustu: Beiðni lóðarhafa Skýjahvarfi 1-9 um heimild til veðsetningar lóðarinnar.
Bæjarráð samþykkir með 3 atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna veðsetningu.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.25071057 - Úthlutun lóða Sólarhvarf 22-30

Frá lögfræðiþjónustu: Beiðni lóðarhafa Sólarhvarfi 22-30 heimild til veðsetningar lóðarinnar.
Bæjarráð samþykkir með 3 atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna veðsetningu.

Fundargerðir nefnda

5.2508016F - Velferðar- og mannréttindaráð - 7. fundur frá 25.08.2025

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

6.25081222 - Fundargerð 409. fundar stjórnar Strætó frá 15.08.2025

Fundargerð 409. fundar stjórnar Strætó frá 15.08.2025.
Lagt fram.

Umræður.

Fundargerðir nefnda

7.25081632 - Fundargerð 36. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25.08.2025

Fundargerð 36. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25.08.2025.
Lagt fram.

Erindi frá bæjarfulltrúum

8.25081926 - Staða á kaupum og sölum félagslegra íbúða árið 2025

Frá bæjarfulltrúa Samfylkingar, lögð fram svohljóðandi fyrirspurn:

Óskað er eftir áætlun um kaup á nýjum íbúðum inn í félagslega íbúðakerfi Kópavogs til áramóta. Jafnframt er óskað eftir upplýsingum um fjölda íbúða sem hafa verið seldar á árinu og eru þegar keyptar.
Mál tekið inn með afbrigðum.

Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar áhættu- og fjárstýringarskrifstofu.

Fundi slitið - kl. 10:45.