Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.25052398 - Beiðni bæjarfulltrúa Viðreisnar, Pírata, Samfylkingar og Vina Kópavogs um upplýsingar varðandi starfslokasaminga sem Kópavogsbær hefur gert frá upphafi kjörtímabils
Frá mannauðsstjóra, dags. 16.09.2025. lagt fram yfirlit yfir starfslokasaminga sem Kópavogsbær hefur gert frá upphafi kjörtímabils.
Gestir
- Sigríður Þrúður Stefánsdóttir mannauðsstjóri - mæting: 09:03
Ýmis erindi
2.25091997 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2025
Frá Jöfnunarstjóði sveitarfélaga, dags. 15.09.2025, lagt fram til kynningar fundarboð ársfundar sem haldin verður 1. október 2025.
Fundargerðir nefnda
3.2509009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 427. fundur frá 12.09.2025
Fundargerðir nefnda
4.2508014F - Skipulags- og umhverfisráð - 14. fundur frá 15.09.2025
Fundargerð í níu liðum.
4.3
25022006
Smiðjuvegur 7. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 14
Samþykkt með áorðnum breytingum dags. 12. september 2025. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
4.5
2411575
Smiðjuvegur 4. Byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 14
Hafnað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2025. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
4.6
25043140
Digranesvegur 8-16A. Ósk um upphaf deiliskipulagsvinnu.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 14
Hafnað með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2025. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
4.7
22061304
Íbúasamráð í skipulagsmálum. Þróun verklagsreglna.
Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 14
Samþykkt með sex atkvæðum Hjördísar Ýrar Johnson, Andra Steins Hilmarsonar, Gunnars Sæs Ragnarssonar, Leós Snæs Péturssonar, Helgu Jónsdóttur og Hákonar Gunnarssonar. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Kristinn Dagur Gissurarson sat hjá við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð frestar erindinu til næsta fundar og óskar eftir kynningu.
Umræður.
Fundargerðir nefnda
5.2509010F - Menntaráð - 148. fundur frá 16.09.2025
Fundargerðir nefnda
6.25091905 - Fundargerð 984. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 12.09.2025
Fundargerð 984. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 12.09.2025.
Fundargerðir nefnda
7.25091068 - Fundargerð 273. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15.08.2025
Fundargerð 273. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15.08.2025.
Fundi slitið - kl. 09:51.
Umræður.
Gestur vék af fundi kl. 9:27