Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.25121476 - Gjaldskrár 2026
Lagðar fram til kynningar uppfærðar gjaldskrár sem taka gildi 1. janúar 2026.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2508895 - Þverbrekka 2, Ástún 12 og Ástún 14. Heimild til sölu
Frá deildarstjóra greiningadeildar, dags. 12.12.2025, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til sölu íbúðar 206-6390 og 206-6400 í Þverbrekku 2 og 205-8675 í Ástúni 12.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:31
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2209102 - Sérstakur húsnæðisstuðningur. Breyting á reglum.
Frá skrifstofu áhættu - og fjárstýringar, dags. 16.12.2025, lögð fram tillaga um breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.25121419 - Sólarhvarf 2-10 og Stöðvarhvarf 25-29. Afturköllun lóðarúthlutana
Frá umhverfissviði, dags. 15.12.2025, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að afturkalla lóðarúthlutanir á lóðunum Sólarhvarfi 2-10 og Stöðvarhvarfi 25-29 og þær auglýstar aftur til úthlutunar.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2509185 - Umsókn um launað námsleyfi
Frá lögfræðiþjónustu, dags. 15.12.2025, lögð fram umsögn vegna umsóknar um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2508758 - Umsókn um launað námsleyfi
Frá lögfræðiþjónustu, dags. 15.12.2025, lögð fram umsögn vegna umsóknar um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.25112837 - Fundaráætlun bæjarstjórnar 2026
Lögð fram áætlun um fundi bæjarstjórnar 2026.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.25112836 - Fundaráætlun bæjarráðs 2026
Lögð fram áætlun um fundi bæjarráðs 2026.
Ýmis erindi
9.25121573 - Beiðni um styrk fyrir jólin 2025
Frá mæðrastyrksnefnd Kópavogs, lögð fram beiðni um styrk vegna jólaúthlutunar.
Fundargerðir nefnda
10.2512013F - Innkaupanefnd - 11. fundur frá 15.12.2025
Fundargerðir nefnda
11.2512005F - Leikskólanefnd - 175. fundur frá 09.12.2025
Fundargerð í þremur liðum.
Fundargerðir nefnda
12.2512007F - Skipulags- og umhverfisráð - 21. fundur frá 15.12.2025
Fundargerðir nefnda
13.25121221 - Fundargerð 990. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 05.12.2025
Fundargerð 990. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 05.12.2025.
Fundargerðir nefnda
14.25121412 - Fundargerð 275. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 31.10.2025
Fundargerð 275. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 31.10.2025.
Fundargerðir nefnda
15.25121413 - Fundargerð 276. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 21.11.2025
Fundargerð 276. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 21.11.2025.
Fundargerðir nefnda
16.25121570 - Fundargerð 55. eigendafundar stjórnar Strætó frá 01.12.2025
Fundargerð 55. eigendafundar stjórnar Strætó frá 01.12.2025.
Erindi frá bæjarfulltrúum
17.25121578 - Fyrirspurn fulltrúa Viðreisnar Theódóru Þorsteinsdóttur er varðar innkaup Kópavogsbæjar
Fundi slitið - kl. 11:35.