Bæjarráð

3242. fundur 15. janúar 2026 kl. 08:15 - 09:46 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Kynning á stöðu innleiðingar farsældar barna.
Kynning og umræður.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir skrifstofustjóri velferðarsviðs - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2601629 - Urðarhvarf 12. Beiðni um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 12.01.2026, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.25101203 - Stöðvarhvarf 2-4. Beiðni um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 13.01.2026, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.25101204 - Stöðvarhvarf 6-8. Beiðni um heimild til veðsetningar

Frá umhverfissviði, dags. 13.01.2026, lögð fram beiðni um heimild til veðsetningar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur umbeðna heimild.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.2601893 - Upplýsingar um auglýsingu sumarstarfa 2026

Frá skrifstofu mannauðs, dags. 13. janúar 2026, lagðar fram upplýsingar um auglýsingu sumarstarfa 2026.
Lagt fram og kynnt.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.2601894 - Breyting á reglum um heilsuræktarstyrk

Frá skrifstofu mannauðs, dags. 13. janúar 2026, lögð fram til afgreiðslu tillaga um breytingu á reglum um líkamsræktarstyrk fyrir starfsmenn Kópavogsbæjar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagðar breytingar.

Fundargerðir nefnda

7.2601449 - Fundargerð 413. fundar stjórnar Strætó frá 20.10.2025

Fundargerð 413. fundar stjórnar Strætó frá 20.10.2025
Helga Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.2601450 - Fundargerð 414. fundar stjórnar Strætó frá 22.10.2025

Fundargerð 414. fundar stjórnar Strætó frá 22.10.2025
Helga Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.2601451 - Fundargerð 415. fundar stjórnar Strætó frá 05.11.2025

Fundargerð 415. fundar stjórnar Strætó frá 05.11.2025
Helga Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2601452 - Fundargerð 416. fundar stjórnar Strætó frá 14.11.2025

Fundargerð 416. fundar stjórnar Strætó frá 14.11.2025
Helga Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2601453 - Fundargerð 417. fundar stjórnar Strætó frá 12.12.2025

Fundargerð 417. fundar stjórnar Strætó frá 12.12.2025
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.2601454 - Fundargerð 418. fundar stjórnar Strætó frá 17.12.2025

Fundargerð 418. fundar stjórnar Strætó frá 17.12.2025
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.2601455 - Fundargerð 419. fundar stjórnar Strætó frá 22.12.2025

Fundargerð 419. fundar stjórnar Strætó frá 22.12.2025
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.2601009F - Velferðar- og mannréttindaráð - 13. fundur frá 12.01.2026

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.
  • 14.1 25122502 Breytingar á reglum um útleigu félagslegra leiguíbúða vegna lagabreytinga
    Tillögur að breytingum á reglum um félagslegar leiguíbúðir Kópavogsbæjar lagðar fram til afgreiðslu. Niðurstaða Velferðar- og mannréttindaráð - 13 Velferðar- og mannréttindaráð samþykkir tillögur að breytingum á reglum um félagslegar leiguíbúðir Kópavogsbæjar og vísar þeim áfram til afgreiðslu bæjarráðs og staðfestingar í bæjarstjórn. Niðurstaða Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 09:46.