Bæjarráð

2682. fundur 18. apríl 2013 kl. 08:15 - 10:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir formaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson áheyrnarfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1304352 - Notkun opins hugbúnaðar. Fyrirspurn frá Ómari Stefánssyni.

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi fyrirspurn:

"Hefur verið gert úttekt eða þarfagreining á því hversu margir starfsmenn Kópavogsbæjar gætu notað opin hugbúnað í stað núverendi hugbúnaðar?

Ómar Stefánsson"

2.1304013 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 12. apríl

79. fundur

Lagt fram.

3.1304008 - Forvarna- og frístundanefnd, 11. apríl

16. fundur

Lagt fram.

4.1303023 - Íþróttaráð, 9. apríl.

24. fundur.

Lagt fram.

5.1304010 - Leikskólanefnd. 16.apríl.

37. fundur.

Lagt fram.

6.1304007 - Lista- og menningarráð, 11. apríl

15. fundur

Lagt fram.

7.1304001 - Skipulagsnefnd, 16. apríl.

1224. fundur.

Lagt fram.

 

Skipulagsstjóri sat fundinn við framlagningu fundargerðarinnar.

8.1302683 - Gnitakór 5. Breytt deiliskipulag

Skipulagsnefnd hafnar framlagða tillögu. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

9.1301684 - Álmakór 1, 3 og 5. Breytt deiliskipulag.

Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

10.1206417 - Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030

Skipulagsnefnd staðfestir umsögn skipulagsstjóra. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

11.1212238 - Oddfellowblettur við Hólmsárbrú, deiliskipulag.

Skipulagsnefnd hafnar framlagða tillögu. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

12.1106529 - Lindasmári 20, breytt notkun húsnæðis

Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

13.1304209 - Þrúðsalir 2. Grindverk á lóðamörkum.

Skipulagsnefnd hafnar erindinu. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

14.1104204 - Jórsalir 2, breytt deiliskipulag

Skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu ásamt umsögn skipulags- og byggingadeildar. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

15.1301027 - Stjórn Reykjanesfólkvangs, 13. febrúar

Lagt fram.

 

Bæjarráð óskar eftir því að formaður stjórnarinnar ásamt fulltrúa Kópavogsbæjar mæti á næsta fund ráðsins.

16.1304227 - Ársreikningur 2012

Lagður fram ársreikningur stjórnar Reykjanesfólkvangs fyrir árið 2012.

Lagt fram.

17.1304012 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 15. apríl

33. fundur

Lagt fram.

18.1301491 - Beiðni um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Soroptimistasamband Íslands lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 125.247,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

19.1303076 - Hamraborg 11. Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts á fasteign Samfylkingarinnar í Kópavogi

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Samfylkingarfélagið í Kópavogs lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts verði hafnað þar sem umsóknin fellur ekki að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar

Bæjarráð samþykkir tillöguna og hafnar erindinu.

20.1303074 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Tónlistarfélag Kópavogs lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 2.974.304,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

21.1302536 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2013.

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2013.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Félag eldri borgara lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 184.500,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

22.1204048 - Gullsmári 9. Beiðni um niðurfellingu fasteignaskatta ásamt ársreikningi 2011

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2012.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2012.

Félag eldri borgara lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 171.353,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

23.1302675 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 376.380,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

24.1303055 - Skíðaskáli Lækjarbotnar / Skíðaskáli í Bláfjöllum. Umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaska

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Skíðadeild ÍR lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 784.248,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ég teldi rétt að íþróttafélögin sæki styrk til Reykjavíkurborgar vegna greiðslu fasteignaskatts til Kópavogsbæjar.

Ómar Stefánsson

 

Bæjarráð samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum en einn fulltrúi sat hjá.

25.1303055 - Skíðaskáli Lækjarbotnar / Skíðaskáli í Bláfjöllum. Umsókn um styrkveitingu til greiðslu fasteignaska

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Skíðadeild Víkings lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 784.248,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ég teldi rétt að íþróttafélögin sæki styrk til Reykjavíkurborgar vegna greiðslu fasteignaskatts til Kópavogsbæjar.

Ómar Stefánsson"

 

Bæjarráð samþykkir tillöguna með fjórum atkvæðum en einn fulltrúi sat hjá.

26.1303072 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Hestamannafélagið á Kjóvöllum / Sprettur lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 63.655,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

27.1302090 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Leikfélag Kópavogs lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 665.184,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

28.1302676 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

SOS-barnaþorpin lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 138.006,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

29.1301703 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Kvenfélag Kópavogs lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 221.646,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

30.1302535 - Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Lögð fram tillaga bæjarritara að afgreiðslu um styrk til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2007 reglur um styrkveitingar til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.

Á grundvelli reglnanna var auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2013.

Kópavogsdeild Rauða Kross Íslands lagði fram umsókn um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 331.608,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.

Bæjarráð samþykkir tillöguna.

31.1304326 - Staðfesting á einfaldri ábyrgð.

Kópavogsbær er með í sölu skuldabréfaeign sína sem hann hefur eignast vegna úthlutunar á byggingarétti að undanförnu. Þessi veðskuldabréf hafa alltaf borið þá áritun að bærinn gangist í einfalda ábyrgð vegna þeirra, sem falli niður þegar fokheldisvottorð er gefið út vegna eignarinnar. Gildir þessi áritun gagnvart framsalshöfum þegar bréf hafa verið seld. Sá banki sem bauð best í bréfin núna hefur óskað eftir staðfestingu á þessari yfirlýsingu. Því er óskað eftir neðangreindri staðfestingu:

Bæjarstjóri óskar eftir að bæjarstjórn staðfesti eftirfarandi:
Það staðfestist, að veðskuldabréf í eigu bæjarins, sem hann hefur eignast vegna úthlutunar á byggingarétti bera eins og hingað til, einfalda ábyrgð bæjarins og fellur ábyrgðin niður þegar fokheldisvottorð er gefið út vegna viðkomandi eignar.

Bæjarráð vísar afgreiðslu tillögunnar til bæjarstjórnar.

32.1303399 - Skálaheiði 2, íþróttahús HK. Beiðni um umsögn vegna umsóknar HK um tækifærisleyfi

Umsögn bæjarlögmanns, dags. 17. apríl, um beiðni sýslumanns Kópavogs, varðandi umsókn Handknattleiksfélags Kópavogs, um tækifærisleyfi og tímabundið áfengisleyfi til að mega halda lokahóf öldungamóts Blaksambands Íslands.

Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.

33.1303391 - Álaþing 10. Kæra vegna fasteignamats - beiðni um umsögn

Umsögn sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 9. apríl, varðandi erindi yfirfasteignamatsnefndar, sem vísað var til umsagnar sviðsstjóra umhverfissviðs á fundi bæjarráðs 21. mars sl.

Lagt fram.

34.1105499 - Sérfræðiþjónusta á menntasviði

Frá sviðsstjóra menntasviðs, niðurstöður útboðs sálfræðiþjónustu og fastráðningu sálfræðinga.

Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Menntasvið skoði með hvaða hætti stuðningi við börn með lesblindu hvað varðar vél- og hugbúnað er háttað.

Ólafur Þór Gunnarsson"

 

Bæjarráð samþykkir tillögu sviðsstjóra menntasviðs um fastráðningu sálfræðinga og að gengið verði til samninga við þá sem áttu hagkvæmustu tilboð í sálfræðiþjónustu.

35.1304228 - Skýrsla forðagæslumanns um búfé í Kópavogi 2012-2013

Lagt fram.

36.1304324 - Ársreikningur Kópavogshafnar 2012

Lögð fram drög að ársreikningi Kópavogshafna 2012.

Bæjarráð vísar afgreiðslu til bæjarstjórnar.

37.1304233 - Skipulagsskilmálar grunnskóla í deiliskipulagi

Bréf skipulagsstofnunar, dags. 8. apríl, um skipulagsskilmála varðandi grunnskóla í deiliskipulagi.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:15.