Bæjarstjórn

1138. fundur 24. maí 2016 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
 • Páll Magnússon bæjarritari
 • Jón Finnbogason varafulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1605546 - Nýir straumar - velferðartækni.

Stefnumarkandi umræða um nýja strauma í velferðarþjónustu og velferðartækni. Einnig lögð fram skýrsla velferðarsviðs um starfsemi þjónustudeildar fatlaðra.
Lagt fram.

2.1605440 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 24. maí 2016.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 12. og 19. maí, félagsmálaráðs frá 2. maí, forsætisnefndar frá 19. maí, forvarna- og frístundanefndar frá 3. og 12. maí, hafnarstjórnar frá 9. maí, íþróttaráðs frá 12. maí, jafnréttis- og mannréttindaráðs frá 16. mars, leikskólanefndar frá 17. mars, lista- og menningarráðs frá 4. maí, skólanefndar frá 2. maí, stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 27. apríl, stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 26. apríl og stjórnar Strætó frá 29. apríl.
Lagt fram.

3.1605005 - Bæjarráð, dags. 12. maí 2016.

2821. fundur bæjarráðs í 19. liðum.
Lagt fram.

4.1605007 - Bæjarráð, dags. 19. maí 2016.

2822. fundur bæjarráðs í 14. liðum.
Lagt fram.

5.1410300 - Samkomulag um undirbúning, skipulagsvinnu og uppbyggingu Smárans.

Frá bæjarlögmanni, lögð fram drög að samkomulagi um undirbúning, framkvæmdir og uppbyggingu Smárans, vestan Reykjanesbrautar. Bæjarráð samþykkti að vísa málinu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir framlögð drög að samkomulagi með 11 atkvæðum.

6.1605270 - Frá aðalfundi Kvenfélagasambands Kópavogs 16. apríl 2016.

49. aðalfundur Kvenfélagasambands Kópavogs í 9. liðum.
Lagt fram.

7.1604025 - Félagsmálaráð, dags. 2. maí 2016.

1410. fundur félagsmálaráðs í 9. liðum.
Lagt fram.

8.1605013 - Forsætisnefnd, dags. 19. maí 2016.

71. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.

9.1604028 - Forvarna- og frístundanefnd, dags. 3. maí 2016.

36. fundur forvarna- og frístundanefndar í 6. liðum.
Lagt fram.

10.1605003 - Forvarna- og frístundanefnd, dags. 12. maí 2016.

37. fundur forvarna- og frístundanefndar í 32. liðum.
Lagt fram.

11.1605004 - Hafnarstjórn, dags. 9. maí 2016.

103. fundur hafnarstjórnar í 2. liðum.
Lagt fram.

12.1604026 - Íþróttaráð, dags. 12. maí 2016.

59. fundur íþróttaráðs í 73. liðum.
Lagt fram.

13.1603008 - Jafnréttis- og mannréttindaráð, dags. 16. mars 2016.

45. fundur jafnréttis- og mannréttindaráðs í 2. liðum.
Lagt fram.

14.1603010 - Leikskólanefnd, dags. 17. mars 2016.

68. fundur leikskólanefndar í 10. liðum.
Lagt fram.

15.1604017 - Lista- og menningarráð, dags. 4. maí 2016.

59. fundur lista- og menningarráðs í 1. lið.
Lagt fram.

16.1604024 - Skólanefnd, dags. 2. maí 2016.

103. fundur skólanefndar í 7. liðum.
Lagt fram.

17.16011139 - Fundargerðir stjórnar Reykjanesfólkvangs, dags. 27. apríl 2016.

Fundur stjórnar Reykjanesfólkvangs í 4. liðum.
Lagt fram.

18.16011141 - Fundargerðir stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, dags. 26. apríl 2016.

352. fundur stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins í 3. liðum.
Lagt fram.

19.16011136 - Fundargerðir stjórnar Strætó, dags. 29. apríl 2016.

243. fundur stjórnar Strætó í 5. liðum.
Lagt fram.

20.1406244 - Kosningar í yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga, alþingiskosninga og forsetakosninga.

Kosning þriggja varamanna í yfirkjörstjórn vegna sveitarstjórnarkosninga, alþingiskosninga og forsetakosninga.
Kjörnir voru:
Af A-lista:
Eiríkur Ólafsson
Helgi Magnússon

Af B-lista:
Jónas Skúlason

21.1406247 - Kosningar í hverfakjörstjórnir Kóp.

Kjörin var:
Af B-lista:
Helga Margrét Reinhardsdóttir kjörin í hverfakjörstjórn í Smára í stað Guðbjargar Sveinsdóttur.

Fundi slitið.