Tillaga frá fjármála- og hagsýslustjóra og deildarstjora framkvæmdadeildar, dags. 12/12, vegna tilboða í verkið "Endurskoðun Kópavogsbæjar 2011-2012" skv. útboðsgögnum gerðum af fjármáladeild Kópavogsbæjar, dags. í nóvember 2011. Útboðið var opið og bárust eftirfarandi tilboð:
nr.
Verktaki
Tilb. yfirfarin
% mv. lægst - bjóðanda
1
Deloitte hf.
8.596.020
100%
6
KPMG
13.305.060
155%
4
PWC ehf.
23.726.000
276%
2
Ernst Young
33.731.600
392%
7
Kostnaðaráætlun
32.800.000
38%
Bæjarráð samþykkti með fjórum atkvæðum gegn einu að leitað yrði samninga við lægstbjóðanda Deloitte hf. Þar sem ágreiningur var um málið þarfnast það afgreiðslu í bæjarstjórn.