Bæjarstjórn

1065. fundur 23. október 2012 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Elfur Logadóttir varafulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Una Björg Einarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Kristjáns Jónssonar, sem starfaði hjá Kópavogsbæ frá árinu 1957 til áttræðs þegar hann lét af störfum sökum aldurs. Kristján var elsti karlmaður landsins þegar hann féll frá.

1.1210008 - Bæjarráð, 11. október

2657. fundur

Til máls tók Ólafur Þór Gunnarsson um liði 19, 20, 11 og 12, Guðríður Arnardóttir um liði 6, 11, 12, 19 og 20, Gunnar Ingi Birgisson um liði 6, 12, 13, 14 19 og 20, Ómar Stefánsson um liði 20, 4, 11 og 19, Pétur Ólafsson um liði 7 og 20, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um liði 6, 11, 12 og 20, Erla Karlsdóttir um lið 20, Karen Halldórsdóttir um liði 9, 11, 19 og 20, Margrét Björnsdóttir um liði 11, 12 og 20, Rannveig Ásgeirsdóttir um liði 11, 12, 19 og 20, Ólafur Þór Gunnarsson um liði 6 og 20, Guðríður Arnardóttir um lið 19 og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 20.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

2.1210273 - Sameining sveitarfélaga. Tillaga frá Ólafi Þór Gunnarssyni og Ómari Stefánssyni

Tillagan var samþykkt með þremur atkvæðum gegn einu og þarfnast því fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með sex atkvæðum gegn fjórum. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.

3.1210015 - Bæjarráð, 18. október

2658. fundur

Til máls tóku Guðríður Arnardóttir um liði 17 og 27, Gunnar Ingi Birgisson um liði 25 og 17, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 25, Ólafur Þór Gunnarsson um liði 17, 33 og 4, Karen Halldórsdóttir um lið 4, Margrét Björnsdóttir um liði 19 og 32 og Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 4.

Hlé var gert á fundi kl. 18:38.  Fundi var fram haldið kl. 19:14.

Kl. 19:14 vék Rannveig Ásgeirsdóttir af fundi og tók Una Björg Einarsdóttir sæti hennar.

Ómar Stefánsson vék af fundi við umræðu um lið 17.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

4.1208609 - Skjólbraut 13, umsókn um byggingarleyfi.

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með níu atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar voru fjarverandi.

5.1208113 - Nýbýlavegur 24 - breytt deiliskipulag

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með níu atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar voru fjarverandi.

6.1208124 - Austurkór 79 - breytt deiliskipulag

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með níu atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar voru fjarverandi.

7.701098 - Vindakór 2-8, breytt deiliskipulag

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með tíu atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi var fjarverandi.

8.1210270 - Austurkór 141 - breytt deiliskipulag

Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með ellefu atkvæðum.

9.1210004 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 3. október

58. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.

10.1210013 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 16. október

59. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.

11.1209024 - Atvinnu- og þróunarráð, 26. september

6. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.1210011 - Félagsmálaráð, 16. október

1339. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

13.1210002 - Lista- og menningarráð, 4. október

9. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

14.1201280 - Samvinnunefnd um svæðisskipulag, 28. september

28. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

15.1210003 - Skipulagsnefnd, 16. október

1217. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

16.1210007 - Skólanefnd, 15. október

49. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

17.1201285 - Stjórn SSH, 3. september

379. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

18.1201285 - Stjórn SSH, 1. október

380. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

19.1201285 - Stjórn SSH, 3. október

381. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

20.1201287 - Stjórn Sorpu bs., 15. október

306. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

21.1203295 - Tillögur starfshóps um vinnulag og vinnubrögð bæjarstjórnar.

Tillögur starfshóps, sem bæjarstjórn skipaði um bætt vinnubrögð bæjarstjórnar. Starfshópinn skipuðu Pétur Ólafsson og Karen Halldórsdóttir.

Til máls tók Karen Halldórsdóttir og kynnti tillögur starfshópsins. Þá tók til máls Ólafur Þór Gunnarsson.

Kl. 19:35 vék Guðríður Arnardóttir af fundi og Elfur Logadóttir sæti hennar.

Þá tóku til máls Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Gunnar Ingi Birgisson, Ómar Stefánsson, Pétur Ólafsson, Hafsteinn Karlsson, Elfur Logadóttir, Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir, Una Björg Einarsdóttir, Pétur Ólafsson og Karen Halldórsdóttir.

Afgreiðslu tillagnanna frestað til næsta reglulega fundar.

Fundi slitið - kl. 18:00.