Formaður yfirkjörstjórnar, Snorri Tómasson, tók til máls og flutti skýrslu kjörstjórnar, skv. 2. mgr. 96. gr. laga um kosningar til sveitarstjórnar nr. 5/1998.
Á kjörskrá í kosningunum voru 23.606. Alls kusu á kjörstað 12.590 og utankjörfundaratkvæði voru 1.769. Kosningaþátttaka var 60,8%.
Atkvæði féllu þannig:
B listi Framsóknarflokks 1.610 atkvæði eða 11,76% og 1 fulltrúa.
D listi Sjálfstæðisflokks 5.388 atkvæði eða 39,34% og 5 fulltrúa.
S listi Samfylkingarinnar 2.203 atkvæði eða 16,08% og 2 fulltrúa.
T listi Dögunar og umbótasinna 113 atkvæði eða 0,83% og engan fulltrúa.
V listi Vinstri græns og félagshyggjufólks 1.310 atkvæði eða 9,56% og 1 fulltrúa.
X listi Næst besta flokksins 435 atkvæði eða 3,18% og engan fulltrúa.
Þ listi Pírata 554 atkvæði eða 4,04% og engan fulltrúa.
Æ listi Bjartrar framtíðar 2.083 atkvæði eða 15,21% og 2 fulltrúa.
Auðir seðlar 601
Ógildir seðlar 62
Gildir seðlar 13.696
Samtals seðlar 14.359
Eftirtaldir hlutu kosningu sem aðal- og varafulltrúar í bæjarstjórn Kópavogs:
Kjörnir aðalfulltrúar:
Birkir Jón Jónsson B-listi Framsóknarflokks
Ármann Kr. Ólafsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Margrét Friðriksdóttir D-listi Sjálfstæðisflokks
Karen E. Halldórsdóttir D-listi Sjálfstæðisflokks
Hjördís Ýr Johnson D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Geirdal D-listi Sjálfstæðisflokks
Pétur Hrafn Sigurðsson S-listi Samfylkingar
Ása Richardsdóttir S-listi Samfylkingar
Ólafur Þór Gunnarsson V-listi Vinstri græns og félagshyggjufólks
Theódóra S. Þorsteinsdóttir Æ-listi Bjartrar framtíðar
Sverrir Óskarsson Æ-listi Bjartrar framtíðar
Kjörnir varafulltrúar:
Sigurjón Jónsson B-listi Framsóknarflokks
Margrét Björnsdóttir D-listi Sjálfstæðisflokks
Jón Finnbogason D-listi Sjálfstæðisflokks
Andri Steinn Hilmarsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Anný Berglind Thorstensen D-listi Sjálfstæðisflokks
Gunnlaugur Snær Ólafsson D-listi Sjálfstæðisflokks
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz S-listi Samfylkingar
Hannes Friðbjarnarson S-listi Samfylkingar
Margrét Júlía Rafnsdóttir V-listi Vinstri græns og félagshyggjufólks
Hreiðar Oddsson Æ-listi Bjartrar framtíðar
Ragnhildur Reynisdóttir Æ-listi Bjartrar framtíðar