Lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Samfylkingarinnar, sem vísað var til afgreiðslu bæjarstjórnar á fundi bæjarráðs þann 12/5:
""Fulltrúar Samfylkingarinnar leggja til að gjaldtaka eldri borgara verði afnumin í sundlaugar Kópavogs.
Það er ljóst að gjaldtaka á eldri borgara í Kópavogi var misráðin og ósanngjarnt að Kópavogsbær einn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bjóði ekki eldri borgurum í sund.
Bæjaryfirvöld hafa mætt mikilli andstöðu vegna þessarar gjaldtöku og ljóst að það má hagræða með öðrum hætti en þessum.
Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson""