Bæjarstjórn

1075. fundur 09. apríl 2013 kl. 16:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Margrét Björnsdóttir forseti
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
 • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
 • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
 • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
 • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
 • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
 • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
 • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
 • Páll Magnússon bæjarritari
 • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1210221 - Talning í íþróttamannvirkjum.

Upplýsingar sem Gunnar Ingi Birgisson bæjarfulltrúi óskaði eftir í bæjarstjórn 09.10.12 og 26.03.13.

Lagt fram.

2.1304051 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 4. apríl, forsætisnefnd frá 5. apríl, afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 26. mars, jafnréttis-og mannréttindanefndar frá 27. mars, stjórn Sorpu bs. frá 25. mars.

3.1304002 - Bæjarráð, 4. apríl.

2680. fundur

Lagt fram.

4.1304039 - Starfshópur um framtíðarskipan bókasafnsmála.

Fulltrúar meirihluta bæjarráðs lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarráð samþykkir að skipa starfshóp um framtíðarskipan Bókasafns Kópavogs. Skoða skal sérstaklega hvort ástæða sé til þess að breyta áherslum safnsins og staðsetningu útibús í ljósi mikilla umskipta sem orðið hafa á upplýsingamiðlun með tilkomu síbreytilegrar upplýsingatækni, stækkunar bæjarins og hvort æskilegt sé að safnið veiti bæjarbúum fjölbreyttari þjónustu en nú er.

Starfshópurinn verði skipaður eftirtöldum aðilum:
Páll Magnússon formaður
Guðrún Pálsdóttir
Steingrímur Hauksson
Hrafn Andrés Harðarson
Arna Schram"

Bæjarráð vísaði tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fulltrúar minnihlutans lögðu fram eftirfarandi tillögu:

"Undirrituð leggja til eftirfarandi breytingu á starfshópi um framtíðarskipan bókasafnsmála: Í hópinn verði skipaðir tveir kjörnir fulltrúar, annar frá minnihluta og hinn frá meirihluta.

Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson, Pétur Ólafsson, Arnþór Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson"

 

Breytingartillaga minnihlutans felld með sex atkvæðum en fimm bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með henni.

 

Tillaga um skipan starfshóps um framtíðarskipan Bókasafns Kópavogs samþykkt með átta samhljóða atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.

5.1304004 - Forsætisnefnd, 5. apríl.

6. fundur

Lagt fram.

6.1303022 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 26. mars.

77. fundur

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa einróma.

7.1303010 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd, 27. mars.

19. fundur

Lagt fram

8.1301050 - Stjórn Sorpu bs. 25. mars.

316. fundur

Lagt fram

9.1304016 - Alþingiskosningar 2013

Frá bæjarritara, dags. 2. apríl, tillaga vegna kosninga til alþingis þann 27. apríl nk.

Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá og undirrita kjörskrá í samræmi við lög og reglur þar um. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarráði að fara með umboð sitt varðandi kjörskrá og önnur mál er upp kunna að koma vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013. Samþykkt einróma.

10.1304016 - Alþingiskosningar 2013

Frá formanni kjörstjórnar, dags. 4. apríl, tillaga um að kjörstaðir í Kópavogi verði 2. Íþróttahúsið Smárinn með 14 kjördeildir og Íþróttahúsið Kórinn með 6 kjördeildir. Aðsetur kjörstjórnar verður í Smáranum.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu kjörstjórnar og felur bæjarráði umboð til að úrskurða um vafaatriði er varða kjörskrá í Kópavogi eða önnur atriði sem upp kunna að koma vegna alþingiskosninga 2013. Samþykkt einróma.

11.1006242 - Kosningar í kjörstjórnir - Alþingi 2010 - 2014

Kosning tveggja varamanna í stað Birnu Bjarnadóttur og Helga Þórs Jónassonar.

Kosningu hlutu Eiríkur Ólafsson og Anný Berglind Thorstensen.

12.1006242 - Kosningar í kjörstjórnir - Alþingi 2010 - 2014

Lögð fram tillaga að skipan undirkjörstjórna vegna alþingiskosninga 2013.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu einróma.

 

Eftirtaldir kosnir í undirkjörstjórnir:

 

Smárinn
1. kjördeild
1Ásta ÓlafsdóttirSkólagerði 40160160-3819
2Kristín EinarsdóttirGullsmára 3280757-3739
3Björn GuðmundssonTröllakór 14100180-2949
4Helga GeirsdóttirDaltún 20070190-2229
5Dagur Sveinn Dagbjartsson Kársnesbraut 53080978-4729
6Bjarni ÁsgeirssonBorgarholtsbraut 74210572-5899
2. kjördeild
1Björn KarlssonFurugrund 48051061-3819
2Sjöfn FriðriksdóttirBirkigrund 14030649-3039
3Fríða Margrét PétursdóttirKastalagerði 5190189-3099
4Gunnhildur Rán GunnarsdóttirLundarbrekku 10160891-2039
5Sigríður GuðjónsdóttirBakkasmára 11220756-3279
6Björn Þór SveinbjörnssonRauðahjalla 11150186-2939
3. kjördeild
1Sæþór Fannberg SæþórssonAndahvarf 11a020485-3109
2Sigríður SigmarsdóttirKársnesbraut 135270168-4269
3Þórdís Sunna ÞorláksdóttirKársnesbraut 135060893-2259
4Arnar Þór GunnarssonÁstún 2150683-3789
5Þórður GuðmundssonLautasmára 39230948-5509
6Guðjón GunnarssonVogatunga 20050188-3109
4. kjördeild
1Ingólfur KarlssonSæbólsbraut 35180653-7169
2Sigurður Grétar ÓlafssonVíðihvammi 21041278-5289
3Guðmunda IngimundardóttirHjallabrekku 33090759-5079
4Birna Rut BjörnsdóttirLækjasmára 54040986-2279
5Kristrún JúlíusdóttirVíðihvammi 16210468-5369
6Geir GunnarssonVogatungu 20020284-3749
5. kjördeild
1Kristinn SverrissonFurugrund 34310579-5729
2Agnes JóhannsdóttirVallhólma 14151267-4919
3Arndís Eva JónsdóttirGrófarsmára 19190488-2099
4Stella AradóttirHvannhólma 4301181-4699
5Dóra Dögg KristófersdóttirDalaþing 27040183-7449
6Bjarki Már GunnarssonDigranesheiði 43100888-2389
6. kjördeild
1Sigurrós ÓskarsdóttirFlesjakór 16171074-5689
2Karl J. GunnarssonDigranesheiði 4321483-3819
3Guðmundína KolbeinsdóttirLækjasmára 13091162-3349
4Þóra Björg StefánsdóttirHólahjalla 3220763-5449
5Tómas Þór TómassonLindasmára 48160859-3509
6Sigurgísli JúlíussonHlíðarhjalla 58250786-2129
7. kjördeild
1Sigríður ÓlafsdóttirHlíðarhjalla 58070359-5619
2Jenný D. GunnarsdóttirHlíðarhjalla 12100965-5189
3Hólmfríður Björg PetersenHrauntunga 15170866-3639
4Þóra Bjarndís ÞorbergsdóttirKópavogsbraut 86080765-5849
5Helga JónasdóttirLindasmára 48100259-3899
6Róbert Karl Lárusson Bröttutungu 3281189-2129
8. kjördeild
1Sóley ÆgisdóttirBorgarholtsbraut 40270763-4729
2Jón SigurðssonSkjólbraut 5191249-4299
3Júlía ÁgústsdóttirVíðihvammi 19250465-5729
4Unnur Helga ÓlafsdóttirStraumsölum 2230275-4169
5Magnús PétursssonKastalagerði 5090785-3389
6Ólafur JúlíussonRjúpnasölum 14271078-2349
9. kjördeild
1Jón Heiðar GuðmundssonHólahjalla 3250158-4409
2Guðný Soffía ErlingsdóttirFurugrund 52240362-4149
3Ragnheiður PétursdóttirKjarrhólma 24160466-3599
4Hilma Kristín SveinsdóttirBirkigrund 51091092-2559
5Jóhanna Stella OddsdóttirBaugakór 19140187-2679
6Sævar Örn IngólfssonBakkasmára 11311292-2779
10. kjördeild
1Sóley G. JörundsdóttirHlíðarhjalla 67271060-2629
2Hanna María ÁsgrímsdóttirGrundarsmára 14010971-3499
3Anna Gyða SveinsdóttirKrossalind 1201073-5459
4Helga TómasdóttirNúpalind 8210165-5849
5Soffía Kristín SigurðardóttirBaugakór 1300672-5909
6Ingvi Þór SæmundssonFurugrund 76110489-2939
11. kjördeild
1Adda Guðrún SigurjónsdóttirLundarbrekku 4260662-2369
2Þórunn Anna ÓlafsdóttirLækjasmára 13120190-2029
3

13.1010046 - Kosning í framkvæmdaráð 2010 - 2014

Pétur Ólafsson kjörinn varamaður í stað Hafsteins Karlssonar í framkvæmdaráð.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd