Bæjarstjórn

1114. fundur 14. apríl 2015 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
 • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1203096 - Spjaldtölvuvæðing í grunnskólum Kópavogs.

Innleiðing spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs.
Margrét Friðriksdóttir hafði framsögu um innleiðingu spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs.

Lagt fram.

2.1503708 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 14. apríl 2015.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 26. mars og 1. og 9. apríl, afgreiðslna byggingarfulltrúa frá 26. mars, barnaverndarnefndar frá 26. febrúar og 26. mars, félagsmálaráðs frá 30. mars, forsætisnefndar frá 9. apríl, heilbrigðiseftirlits frá 30. mars, íþróttaráðs frá 19. mars, jafnréttis- og mannréttindaráðs frá 18. mars, skipulagsnefndar frá 23. mars, skólanefndar frá 23. mars, stjórnar Reykjanesfólksvangs frá 11. mars, stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. febrúar og 27. mars, stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 20. febrúar og 20. mars, stjórnar Sorpu frá 23. mars, stjórnar Strætó frá 27. mars, umhverfis- og samgöngunefndar frá 17. mars og ungmennaráðs frá 4. febrúar og 17. mars.
Lagt fram.

Hlé var gert á fundi kl. 18.15. Fundi var fram haldið kl. 18.45.

3.1503024 - Bæjarráð, dags. 26. mars 2015.

2768. fundur bæjarráðs í 24. liðum.
Lagt fram.

4.1503605 - Almannakór 2, lóð skilað.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 23. mars, lagt fram erindi Dverghamars ehf., kt. 610786-1629, þar sem óskað er eftir því að heimilað verði að skila rétti til lóðakaupa Almannakór 2.
Lóðinni Almannakór 2 var úthlutað til Dverghamars ehf. á fundi bæjarstjórnar 10. júní 2014. Lóðagjöld hafa ekki fengist greidd. Ástæða þess að óskað er eftir að skila lóðinni er sú að byggingaráformum Dverghamars ehf. var hafnað.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að lóðinni Almannakór 2 verði skilað inn og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

5.1503606 - Almannakór 4, lóð skilað.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 23. mars, lagt fram erindi Dverghamars ehf., kt. 610786-1629, þar sem óskað er eftir því að heimilað verði að skila rétti til lóðakaupa Almannakór 4.
Lóðinni Almannakór 4 var úthlutað til Dverghamars ehf. á fundi bæjarstjórnar 10. júní 2014. Lóðagjöld hafa ekki fengist greidd. Ástæða þess að óskað er eftir að skila lóðinni er sú að byggingaráformum Dverghamars ehf. var hafnað.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að lóðinni Almannakór 4 verði skilað inn og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

6.1503607 - Almannakór 6, lóð skilað.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 23. mars, lagt fram erindi Dverghamars ehf., kt. 610786-1629, þar sem óskað er eftir því að heimilað verði að skila rétti til lóðakaupa Almannakór 6.
Lóðinni Almannakór 6 var úthlutað til Dverghamars ehf. á fundi bæjarstjórnar 10. júní 2014. Lóðagjöld hafa ekki fengist greidd. Ástæða þess að óskað er eftir að skila lóðinni er sú að byggingaráformum Dverghamars ehf. var hafnað.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að lóðinni Almannakór 6 verði skilað inn og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

7.1411142 - Dimmuhvarf 11. Breytt deiliskipulag.

Frá skipulagsstjóra, dags. 24. mars, lagt fram að nýju erindi GINGI Teiknistofu, dags. 15.10.2014, f.h. lóðarhafa Dimmuhvarfs 11 þar sem óskað er eftir breyttu deiliskipulagi lóðarinnar. Á fundi skipulagsnefndar 17.11.2014 var samþykkt tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa framlagða tillögu. Kynningu lauk 23.3.2015. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust.
Skipulagsnefnd samþykkti framlagða tillögu með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.

8.1502424 - Kópavogsbraut 115. Kynning á byggingarleyfi.

Frá skipulagsstjóra, dags. 24. mars, lagt fram að nýju erindi frá Teiknistofunni Tröð dags. 10.2.2015 þar sem óskað er eftir breytingum á innra skipulagi og ytra útliti Kópavogsbrautar 115. Á fundi skipulagsnefndar 16.2.2015 var samþykkt með tilvísan til 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir lóðarhöfum Kópavogsbrautar 104, 106 og 113; Þinghólsbrautar 80 og 82. Kynningu lauk 23.3.2015. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust.
Skipulagsnefnd samþykkti framlagða tillögu með tilvísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.

9.1503327 - Naustavör 7 og 22-30. Breytt deiliskipulag.

Frá skipulagsstjóra, dags. 24. mars. lagt fram erindi Archus f.h. lóðarhafa dags. 16.3.2015 þar sem óskað er eftir breyttu deiliskipulagi Naustavarar 7 og 22-30.
Skipulagsnefnd taldi framlagða breytingu ekki varða hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og lóðarhafa og samþykkti því tillöguna með tilvísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með 11 atkvæðum.

10.1503029 - Bæjarráð, dags. 1. apríl 2015.

2769. fundur bæjarráðs í 15. liðum.
Lagt fram.

11.1503565 - Austurkór 42, umsókn um lóð.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs, dags. 30. mars, lögð fram umsókn frá Múr og flísameistaranum ehf., kt. 490911-2350 um lóðina Austurkór 42 og lagt til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar Austurkór 42 til umsækjanda.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Múr og flísameistaranum ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 42 og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

12.1503566 - Austurkór 44, umsókn um lóð.

Frá skrifstofustjóra umhverfissviðs, dags. 30. mars, lögð fram umsókn frá Múr og flísameistaranum ehf., kt. 490911-2350 um lóðina Austurkór 44 og lagt til að bæjarráð mæli með við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðarinnar Austurkór 44 til umsækjanda.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Múr og flísameistaranum ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 44 og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

13.1504001 - Bæjarráð, dags. 9. apríl 2015.

2770. fundur bæjarráðs í 11. liðum.
Lagt fram.

14.1503133 - KOP15. Skuldabréfaútboð. Fjármögnun.

Frá fjármálastjóra, dags. 7. apríl, lögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar um lántöku:
Bæjarstjórn samþykki að gefinn verði út nýr skuldabréfaflokkur Kópavogsbæjar, KOP 15-1 sem er opinn og með engri hámarksstærð. Flokkurinn verði til 25 ára, með 4 gjalddaga á ári. Vextir taki mið af markaðsaðstæðum þegar flokkurinn er stofnaður.
Bæjarstjórn samþykki einnig að á árinu 2015 verði gefin út skuldabréf í þessum flokki að nafnvirði allt að kr. 3,0 milljarðar. Frekari stækkun skuldabréfaflokksins fer eftir ákvörðun bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum ofangreinda tillögu um útgáfu nýs skuldabréfaflokks, KOP 15-1 og lántöku að fjárhæð 3 milljarðar króna.

15.1503026 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, dags. 26. mars 2015.

148. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa í 6. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

16.1501016 - Barnaverndarnefnd, dags. 26. febrúar 2015.

43. fundur barnaverndarnefndar í 9. liðum.
Lagt fram.

17.1503023 - Barnaverndarnefnd, dags. 26. mars 2015.

44. fundur barnaverndarnefndar í 8. liðum.
Lagt fram.

18.1503028 - Félagsmálaráð, dags. 30. mars 2015.

1389. fundur félagsmálaráðs í 6. liðum.
Lagt fram.

19.1504002 - Forsætisnefnd, dags. 9. apríl 2015.

44. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.

20.1501326 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits, dags. 30. mars 2015.

199. fundur heilbrigðisnefndar í 57. liðum.
Lagt fram.

21.1503005 - Íþróttaráð, dags. 19. mars 2015.

46. fundur íþróttaráðs í 11. liðum.
Lagt fram.

22.1503014 - Jafnréttis- og mannréttindaráð, dags. 18. mars 2015.

35. fundur jafnréttis- og mannréttindaráðs í 3. liðum.
Lagt fram.

23.1503016 - Skipulagsnefnd, dags. 23. mars 2015.

1256. fundur skipulagsnefndar í 13. liðum.
Lagt fram.

24.1503020 - Skólanefnd, dags. 23. mars 2015.

84. fundur skólanefndar í 4. liðum.
Lagt fram.

25.1504066 - Fundargerðir stjórnar Reykjanesfólksvangs, dags. 11. mars 2015.

Fundur stjórnar Reykjanesfólksvangs frá 11. mars 2015.
Lagt fram.

26.1501339 - Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. febrúar 2015.

826. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga í 25. liðum.
Lagt fram.

27.1501339 - Fundargerðir stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 27. mars 2015.

827. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga í 15. liðum.
Lagt fram.

28.1501345 - Fundargerðir stjórnar Slökkviliðs hbsv. dags. 20. febrúar 2015.

144. fundur stjórnar Slökkviliðs hbvs. í 7. liðum.
Lagt fram.

29.1501345 - Fundargerðir stjórnar Slökkviliðs hbsv. dags. 20. mars 2015.

145. fundur stjórnar Slökkviliðs hbsv. í 6. liðum.
Lagt fram.

30.1501250 - Fundargerðir stjórnar Sorpu, dags. 23. mars 2015.

348. fundur stjórnar Sorpu í 1. lið.
Lagt fram.

31.1501346 - Fundargerðir stjórnar Strætó, dags. 27. mars 2015.

215. fundur stjórnar Strætó í 8. liðum.
Lagt fram.

32.1502017 - Umhverfis- og samgöngunefnd, dags. 17. mars 2015.

63. fundur umhverfis- og samgöngunefndar í 12. liðum.
Lagt fram.

33.1503013 - Ungmennaráð, dags. 4. febrúar 2015.

1. fundur ungmennaráðs í 3. liðum.
Lagt fram.

34.1503015 - Ungmennaráð, dags. 17. mars 2015.

2. fundur ungmennaráðs í 4. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið.