Bæjarstjórn

1156. fundur 25. apríl 2017 kl. 16:00 - 18:47 í bæjarstjórnarsal í Gerðarsafni
Fundinn sátu:
 • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
 • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
 • Bergljót Kristinsdóttir varafulltrúi
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
 • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
 • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
 • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
 • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
 • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
 • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
 • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.1612156 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2016

Frá fjármálastjóra, lagðir fram ársreikningar Kópavogsbæjar og stofnana bæjarins fyrir árið 2016. Bæjarráð samþykkti ársreikning Kópavogsbæjar fyrir árið 2016 ásamt ársreikningi stofnana bæjarins skv. 3. mgr. 61. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2016 er undirritaður og tilbúinn til endurskoðunar og afgreiðslu bæjarstjórnar.
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, gerði grein fyrir helstu niðurstöðum ársreiknings Kópavogsbæjar, A og B hluta. Greindi hann frá rekstrarniðurstöðum og helstu frávikum. Þannig skýrði hann út sjóðsstreymi og niðurstöður efnahagsreiknings. Einnig var lagður fram ársreikningur LSK til kynningar. Þá lagði bæjarstjóri til að ársreikningi Kópavogsbæjar yrði vísað til seinni umræðu.

Bæjarstjórn vísar afgreiðslu ársreiknings Kópavogsbæjar fyrir árið 2016 ásamt ársreikningum stofnana bæjarins til seinni umræðu með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.1704013F - Bæjarráð - 2866. fundur frá 12.04.2017

Fundargerð í 13. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.1704018F - Bæjarráð - 2867. fundur frá 19.04.2017

Fundargerð í 32. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.1703013F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 213. fundur frá 16.03.2017

Fundargerð í 17. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

5.1703025F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 214. fundur frá 30.03.2017

Fundargerð í 19. liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

6.1704001F - Barnaverndarnefnd - 65. fundur frá 06.04.2017

Fundargerð í 11. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.1704345 - Fundargerð 7. eigendafundar Sorpu bs. frá 05.09.2016

Fundargerð í 4. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.1704236 - Fundargerð 8. eigendafundar Sorpu bs. frá 25.01.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.1704200 - Fundargerð 9. eigendafundar Sorpu bs. frá 03.04.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.1704237 - Fundargerð 12. eigendafundar Strætó bs. frá 23.01.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.1704195 - Fundargerð 13. eigendafundar Strætó bs. frá 03.04.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.1704010F - Forsætisnefnd - 94. fundur frá 19.04.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.1704007F - Innkauparáð - 1. fundur frá 04.04.2017

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.1703020F - Íþróttaráð - 70. fundur frá 30.03.2017

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.1704002F - Lista- og menningarráð - 70. fundur frá 10.04.2017

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.1703024F - Menntaráð - 7. fundur frá 04.04.2017

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.1704003F - Skipulagsráð - 6. fundur frá 10.04.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

18.1704370 - Fundargerð 845. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16.12.2016

Fundargerð í 13. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

19.1704256 - Fundargerð 373. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 07.04.2017

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

20.1704330 - Fundargerð 75. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 07.04.2017

Fundargerð í 7. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

21.1703022F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 85. fundur frá 03.04.2017

Fundargerð í 7. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

22.1704005F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 86. fundur frá 10.04.2017

Fundargerð í 1. lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

23.1704012F - Velferðarráð - 7. fundur frá 10.04.2017

Fundargerð í 11. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:47.