Bæjarstjórn

1025. fundur 09. nóvember 2010 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Forseti bar fram tillögu um að tekinn verði á dagskrá með afbrigðum liður 19, undir öðrum málum, heimild til lántöku. Var það samþykkt einróma.

1.1010026 - Bæjarráð 28/10

2567. fundur

Til máls tóku Ármann Kr. Ólafsson um lið 22, Guðný Dóra Gestsdóttir um lið 22, Gunnar Ingi Birgisson um liði 19 og 22 og Ómar Stefánsson um liði 22 og 16.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

2.1011001 - Bæjarráð 4/11

2568. fundur

Til máls tók Ómar Stefánsson um lið 4.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

3.1010032 - Félagsmálaráð 2/11

1294. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.1010024 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra 25/10

4. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.1010025 - Forvarnanefnd 27/10

28. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.1001150 - Heilbrigðiseftirlits 21/10

155. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.1001150 - Heilbrigðiseftirlit 25/10

156. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.1010011 - Jafnréttisnefnd 20/10

296. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.1010029 - Leikskólanefnd 2/11

12. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.1010020 - Lista- og menningarráð 1/11

366. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.1001152 - Stjórn Reykjanesfólkvangs 25/2

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.1002171 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga 13/10

779. fundur

Til máls tóku Margrét Björnsdóttir og Guðríður Arnardóttir um lið 7.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

13.1001155 - Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins 22/10

95. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

14.1001157 - Stjórn Strætó bs. 29/10

148. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

15.1010176 - Kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Lagður fram listi yfir undirkjörstjórnir vegna stjórnlagaþingskosninga, sem fram fara 27/11 nk.

Hlé var gert á fundi kl. 16.31. Fundi var fram haldið kl. 16.33.

 

Bæjarstjórn skipar eftirtalda í undirkjörstjórnir vegna kosninga til stjórnlagaþings:

1. kjördeild

1

Ástríður Elvarsdóttir

Lindasmári 5

2

Hrafnhildur Pálsdóttir

Lundarbrekka 10

3

Sigrún Ásgeirsdóttir

Hátröð 3

4

Jón Heiðar Guðmundsson

Hólahjalla 3

5

Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir

Fífulind 1

6

María Kristófersdóttir

Ásbraut 15

7

Andri Jóhannesson

Hólmaþing 3

Sigurbjörg H. Hauksdóttir

2. kjördeild

1

Guðrún Lárusdóttir

Holtagerði 42

2

Ásta Steinunn Eiríksdóttir

Brekkutúni 8

3

Sjöfn Friðriksdóttir

Birkigrund 14

4

Björn Karlsson

Furugrund 48

5

Ragnheiður Pétursdóttir

Kjarrhólma 24

6

Edda Lind Ágústsdóttir

Borgarholtsbraut 74

7

Róbert Karl Lárusson

Bröttutungu 3

Gunnar Már Karlsson

3. kjördeild

1

Gylfi Freyr Gröndal

Arnarsmára 30

2

Kristín Bryndís Guðmundsd.

Lækjasmára 90

3

Andri Þorvarðarson

Rjúpnasölum 12

4

Hanna S. Helgadóttir

Álfkonuhvarf 41

5

Adda Valdís Óskarsdóttir

Sæbólsbraut 49

6

Anna Lísa Þorbergsdóttir

Lindasmára 81

7

Bjarni Ásgeirsson

Borgarholtsbraut 74

Jóhannes Æ. Hilmarsson

4. kjördeild

1

Ingólfur Karlsson

Sæbólsbraut 35

2

Þórður Guðmundsson

Lautasmára 39

3

Sigurgísli Júlíusson

Hlíðarhjalla 58

4

Hulda Björk Brynjarsdóttir

Háulind 17

5

Sigríður Gylfadóttir

Suðursölum 14

6

Þórunn Anna Ólafsdóttir

Lækjarsmára 13

7

Bjarni E. Ögmundsson

Foldasmára 8

Páll Magnússon

5. kjördeild

1

Kristín Lárusdóttir

Furugrund 77

16.1011191 - Heimild til lántöku

Tillaga frá bæjarstjóra:
Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi heimild til bæjarstjóra:
Að gefa út skuldabréfaflokk Kópavogsbæjar, KOP 10-1, á útgáfudeginum 22. nóvember 2010, sem er opinn og með engri hámarksstærð. Flokkurinn er jafngreiðslulán til 25 ára, með 4 gjalddaga á ári. Nú, í fyrsta áfanga, eru gefin út skuldabréf að nafnvirði allt að kr. 6,0 milljarðar. Frekari stækkun skuldabréfaflokksins fer eftir ákvörðun bæjarráðs og bæjarstjórnar.

Til máls tók Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, og gerði hún grein fyrir tillögunni.

 

Var tillagan samþykkt einróma.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd