Bæjarstjórn

1266. fundur 08. nóvember 2022 kl. 16:00 - 20:07 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
 • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
 • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
 • Hannes Steindórsson aðalmaður
 • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
 • Helga Jónsdóttir aðalmaður
 • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2210628 - Fjárhagsáætlun 2023 - fyrri umræða

Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar og stofnana fyrir árið 2023 til fyrri umræðu.
Fundarhlé hófst kl. 18:20, fundi fram haldið kl. 18:47

Bæjarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun 2023 til síðari umræðu með 8 atkvæðum og hjásetu Bergljótar Kristinsdóttur, Theódóru S. Þorsteinsdóttur og Sigurbjargar E. Egilsdóttur.

Dagskrármál

2.2210629 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026 - fyrri umræða.

Frá bæjarstjóra, lögð fram drög að þriggja ára fjárhagsáætlun 2024-2026 til fyrri umræðu.
Bæjarstjórn samþykkir að vísa þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2024-2026 til síðari umræðu með 8 atkvæðum og hjásetu Bergljótar Kristinsdóttur, Theódóru S. Þorsteinsdóttur og Sigurbjargar E. Egilsdóttur.

Önnur mál fundargerðir

3.2210015F - Bæjarráð - 3104. fundur frá 27.10.2022

Fundargerð í 18 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.2210023F - Bæjarráð - 3105. fundur frá 01.11.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2210006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 354. fundur frá 13.10.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Önnur mál fundargerðir

6.2210013F - Leikskólanefnd - 145. fundur frá 20.10.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2210017F - Lista- og menningarráð - 144. fundur frá 24.10.2022

Fundagerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2210016F - Velferðarráð - 108. fundur frá 24.10.2022

Fundargerð í níu liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2210005F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 90. fundur frá 12.10.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2209015F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 11. fundur frá 22.09.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2211001F - Forsætisnefnd - 204. fundur frá 03.11.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.2210673 - Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.10.2022

Fundargerð 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.10.2022
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.2210561 - Fundargerð 361. fundar stjórnar Strætó frá 14.10.2022

Fundargerð 361. fundar stjórnar Strætó frá 14.10.2022
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 20:07.