Bæjarstjórn

1279. fundur 23. maí 2023 kl. 16:00 - 18:18 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
 • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
 • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
 • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
 • Hannes Steindórsson, aðalmaður boðaði forföll og Elísabet Berglind Sveinsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
 • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
 • Helga Jónsdóttir aðalmaður
 • Kolbeinn Reginsson, aðalmaður boðaði forföll og Thelma Bergmann Árnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
 • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
 • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.23031839 - Breyting á bæjarmálasamþykkt - valdframsal barnaverndarþjónustu. Seinni umræða.

Frá lögfræðideild, dags. 21.03.2023, lögð fram breyting á bæjarmálasamþykkt vegna valdframsals barnarverndarþjónustu.

Niðurstaða Bæjarráð - 3123

Bæjarráð samþykkir með öllum greiddum atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Niðurstaða

Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að vísa framlagðri breytingu á bæjarmálasamþykkt vegna valdframsals barnarverndarþjónustu til síðari umræðu.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagaða breytingu á bæjarmálasamþykkt vegna valdframsals barnarverndarþjónustu.

Önnur mál fundargerðir

2.2305001F - Bæjarráð - 3129. fundur frá 11.05.2023

Fundargerð í 16 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

3.2304013F - Velferðarráð - 118. fundur frá 24.04.2023

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.2305002F - Velferðarráð - 119. fundur frá 08.05.2023

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2305345 - Fundargerð 13. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnanes frá 02.05.2023

Fundargerð 13. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnanes frá 02.05.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2305461 - Fundargerð 105. fundar stjórnar Markaðsstofu Kópavogs frá 03.04.2023

Fundargerð 105. fundar stjórnar Markaðsstofu Kópavogs frá 03.04.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2305462 - Fundargerð 106. fundar stjórnar Markaðsstofu Kópavogs frá 24.04.2023

Fundargerð 106. fundar stjórnar Markaðsstofu Kópavogs frá 24.04.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2305350 - Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.04.2023

Fundargerð 925. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.04.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2305153 - Fundargerð 6. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 13.03.2023

Fundargerð 6. fundar stefnuráðs byggðarsamlaganna frá 13.03.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2305401 - Fundargerð 116. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 28.04.2023

Fundargerð 116. fundar stjórnar svæðisskipulagsnefndar frá 28.04.2023.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2305306 - Fundargerð 369.fundar stjórnar Strætó frá 21.04.2023

Fundargerð 369.fundar stjórnar Strætó frá 21.04.2023
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.2305357 - Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 11.04.2023

Fundargerð 479. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 11.04.2023.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:18.