Bæjarstjórn

1330. fundur 09. desember 2025 kl. 16:00 - 16:54 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Thelma Bergmann Árnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2511022F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 432. fundur frá 21.11.2025

Fundargerð í 16 liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.2511017F - Bæjarráð - 3237. fundur frá 27.11.2025

Fundargerð í tíu liðum.
Lagt fram.
  • 2.2 25041007 Útboð lóðar undir atvinnuhúsnæði. Urðarhvarf 12
    Frá umhverfissviði, dags.21.11.2025, lögð fram tillaga að úthlutun atvinnuhúsalóðar að Urðahvarfi 12. Niðurstaða Bæjarráð - 3237 Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum og hjásetu Kolbeins Reginssonar, Thelmu Árnadóttur, Bergljótar Kristinsdóttur, Sigurbjargar E. Egilsdóttur og Theódóru S. Þorsteinsdóttur úthlutun að atvinnuhúsalóðinni Urðarhvarfi 12 til KTS ehf.

Önnur mál fundargerðir

3.2511029F - Bæjarráð - 3238. fundur frá 04.12.2025

Fundargerð í 16 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.2512004F - Forsætisnefnd - 247. fundur frá 04.12.2025

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2511006F - Innkaupanefnd - 10. fundur frá 01.12.2025

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2510037F - Leikskólanefnd - 174. fundur frá 20.11.2025

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.2511007F - Lýðheilsu- og íþróttanefnd - 7. fundur frá 20.11.2025

Fundargerð í 50 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2511032F - Menntaráð - 153. fundur frá 02.12.2025

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2511027F - Ungmennaráð - 55. fundur frá 24.11.2025

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2511023F - Skipulags- og umhverfisráð - 20. fundur frá 01.12.2025

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.
  • 10.3 2208454 Kársnes þróunarsvæði. Rammahluti aðalskipulags.
    Lögð fram til afgreiðslu uppfærð tillaga umhverfissviðs dags. 27. nóvember 2025 að rammahluta Aðalskipulags Kópavogs 2019-2040 fyrir þróunarsvæðið (ÞR-1) á vestanverðu Kársnesi ásamt greinargerð um athugasemdir dags. 27. nóvember 2025. Tillagan er unnin af ALTA og Kópavogsbæ. Viðfangsefni tillögunnar snýr einkum að áframhaldandi þróun svæðisins með sérstakri áherslu á gæði byggðar, góðar samgöngutengingar m.a. fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur og almenningsrými. Tillagan var auglýst frá 30. júlí 2025 til 18. september 2025.
    Tillögunni fylgir greining á áhrifum reitsins á stofnvegakerfið í samgöngulíkani höfuðborgarsvæðisins (SLH) dags. 16. maí 2025, sem VSÓ ráðgjöf vann samkvæmt beiðni Vegagerðarinnar, ásamt umferðargreiningu dags. 13. desember 2024.
    Kristjana H. Kristjánsdóttir verkefnastjóri tók sæti á fundinum undir þessum lið og gerði grein fyrir erindinu.
    Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 20 Samþykkt með áorðnum breytingum dags. 27. nóvember 2025 með fimm atkvæðum Hjördísar Ýrar Johnson, Andra Steins Hilmarssonar, Gunnars Sæs Ragnarssonar og Hákonar Gunnarssonar. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Kristinn Dagur Gissurarson og Kolbeinn Reginsson sátu hjá við afgreiðslu málsins. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs með 9 atkvæðum og hjásetu Kolbeins Reginssonar og Thelmu Árnadóttur.
  • 10.7 2509064 Stöðvarhvarf 2-14. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju að lokinni grenndarkynningu umsókn Þorleifs Eggertssonar arkitekts dags. 1. september 2025 f.h. lóðarhafa lóðanna nr. 2-14 við Stöðvarhvarf um breytingu á deiliskipulagi Vatnsendahvarfs samþ. 14. nóvember 2023. Sótt er um að fallið verði frá kvöð í skilmálum deiliskipulagsins um að stigahús séu gegnumgeng á jarðhæð. Á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 15. september 2025 var samþykkt að grenndarkynna tillöguna, var hún grenndarkynnt frá 8. október til 5. nóvember 2025. Engar athugasemdir bárust. Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 20 Samþykkt. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

11.25112708 - Fundargerð 39. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 24.11.2025

Fundargerð 39. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 24.11.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.25112791 - Fundargerð 989. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 14.11.2025

Fundargerð 989. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga frá 14.11.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.25112615 - Fundargerð 618. fundar stjórnar SSH frá 17.11.2025

Fundargerð 618. fundar stjórnar SSH frá 17.11.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.25112883 - Fundargerð 432. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 19.11.2025

Fundargerð 432. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 19.11.2025.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Kosningar

15.2206344 - Kosningar í leikskólanefnd

Kosning varamanns í leikskólanefnd.
Sigrún Bjarnadóttir er kosinn sem varamaður í leikskólanefnd.

Kosningar

16.2206320 - Kosningar í velferðarráð 2022-2026

Hjördís Ýr Johnson er kosin varamaður.

Fundi slitið - kl. 16:54.