Barnaverndarnefnd

130. fundur 09. mars 2022 kl. 15:30 - 18:10 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir
Fundargerð ritaði: Auður Kolbrá Birgisdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1707248 - Barnaverndarmál

Fært allt í trúnaðarbók.

Gestir

  • Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður - mæting: 15:40

Barnaverndarmál

2.1306310 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

3.2112845 - Umsagnarmál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

4.1708429 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.2203166 - Umsagnarmál - stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

6.2002411 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

7.2112006 - Breytt skipulag barnaverndar hjá sveitarfélögum

Deildarstjóri barnaverndar kynnti breytingar á barnaverndarlögum.

Fundi slitið - kl. 18:10.